Okkar á milli - 01.01.1987, Síða 10

Okkar á milli - 01.01.1987, Síða 10
SPURNINGALEIKUR YNGRA FOLKSINS 10 verðlaun verða veitt 10 heppnir félagsmenn munu vinna þessa glæsi- legu útgáfu af Andrési Önd og félögum. Spurningaleikurinn er einfaldur enda ætlaður börnum félagsmanna. Hér eru myndir af þremur teiknimyndahetjum, það eina sem gera þarf er að skrifa nöfn þeirra á svarseðilinn á bls. 12. Þann 20. janúar verður dregið úr réttum lausnum þeirra félagsmanna sem greitt hafa fyrri kaup sín fyrir 10. janúar. Sagt verður frá afhendingunni í mars fréttablaðinu. FERÐIN TIL KALAJOKI er bók sem börnin lesa aftur og aftur Stórskemmtileg saga, geislandi af hugmyndaflugi og snilldarvel myndskreytt. /------- ------------V ' Nr.: 1473 Venjulegt verð: 596.- kr. ^ Klúbbverð: 499-- kr. ^ Hér segir einn fremsti núlifandi barnabókahöfundur Bretlands, Edna O’Brien, frá hugarflugi ungs drengs, Tedda litla, sem á í töluverð- um vandræðum. Það er nú til dæmis að allir hlutir í herberginu hans tala, svo hann hefur varla svefnfrið fyrir þeim. Þá kemur leki að þakinu yfir rúmi Tedda, svo hann verður að flytja í annað herbergi. Þar kynnist hann músinni Matthildi og hinu mikla Undri. / Nr.: 1474 Venjulegt verð: 498.- kr. ^Klúbbverð: 398.- kr. UNDRIÐ ER UNDURFÖGUR SAGA

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.