Leo - 01.12.1979, Blaðsíða 2
LEO - 2
Jólablað Lionsklúbbsins Hængs kemur nú út 6. árið í röð. Útgáfa þessa blaðs er
aðal fjáröflunarleið fyrir liknarsjóð klúbbsins og sú eina, þar sem við leitum eftir
aðstoð utan klúbbsins. Aðrar fjáröflunarleiðir okkar byggjast á vinnuframlagi
klúbbfélaga sjálfra.
Og þá er komið að aðalatriðinu: Hvert rennur það fé, sem við öflum á framan-
'greindan hátt? - A þessu sex og hálfa ári, sem klúbburinn hefur starfað, hefur
verið veitt úr líknarsjóði til ýmissa málefna, stofnana og einstaklinga. - Má þar
tilgreina tceki til sjúkrahússins, hjartabíl fyrir Norðlendinga, bíl fyrir vistheimilið
Sólborg, örbylgjutceki fyrir heymardaufa, sem sett voru upp í samkomuhúsinu
og kirkjunni, neyðarsafnanir vegna náttúruhamfara, ýmsir styrkir til einstak-
linga, árleg afhending endurskinsmerkja til 6 ára bama, 1978 ein milljón króna til
Iþróttafélags fatlaðra á Akureyri til styrktar nýbyggingu Sjálfsbjargar og
1978-79 2 milljónir til nýbyggingar Sjálfsbjargar.
A sl. vori heimsóttum við Lionsmenn íHrísey áfimm ára afmceli Lionsklúbbs
Hríseyjar ogfengum þar frábcerar. móttökur. Ferðin var farin á sjó alla leiðina og
var notað tcekifcerið til þess að renna fyrir fisk. I þessariferð var haldinn það sem
við teljum lengsta Lionsfundsögunnar,en hann stóð í 12Vvklukkustund.Þáverandi
umdcemisstjóri í umdcemi 109 B, Sigurður Ringsted og kona hans voru heiðurs-
gestir fundarins.
Eins og undanfarin ár hefur Níels Halldórsson, verðlagseftirlitsmaður, samið
verðlaunamyndagetraun blaðsins og kunnum við honum okkar bestu þakkir. Þá
viljum við einnig þakka starfsmönnum Prentsmiðju Björns Jónssonar fyrir veitta
aðstoð við hönnun og prentun blaðsins. Síðast en ekki síst þökkum við auglýsend-
um og styrktaraðilum veittan stuðning.
Framangreindum og lesendum öllum óskum við gleðilegra jóla og gcefuríks
komandi árs og það er von okkar, að sem flestir hafi áncegju, gagn og gaman af
blaði bessu.
Fræðari, Magnús Ólafsson,
sjúkraþjálfari.
Frceðari um Fjárhagsácetlun Akureyrar
’79, Sigurður Óli Brynjólfsson.
Formaður, Hólmsteinn Hólmsteinsson, fcerir framkvcemdastjóra Sjálfsbjargar
tvcer milljónir, sem framlag til nýbyggingar Sjálfsbjargar.
Teknir inn nýir félagar.
Sigurður Ringsted flytur rceðu á ,,lengsta Lionsfundi sögunnar
Núverandi formaður í limbo.
r
M.
Hátíðamessur um jól og nýár
í A kureyraprestakalli
Aðfangadagur kl. 6 e.h. í Akureyrarkirkju. - P.S.
Aðfangadagur kl. 6 e.h. í Glerárskóla. - B.S.
Jóladagur kl. 2 e.h. í Akureyrarkirkju. - B.S.
Jóladagur kl. 2 e.h. í Lögmannshlíðarkirkju. PS.
Jóladagur kl. 5 e.h. í Fjórðungssjúkrahúsinu. PS
2. jóladagur kl. 1.30 e.h. barnamessa í Akur-
eyrarkirkju. - P.S.
2. jóladagur kl. 1.30 e.h. barnamessa í Glerár-
skóla. - B.S.
2. jóladagur kl. 5 e.h. messa í Minjasafns-
kirkju. - B.S.
Sunnudagur 30. des. kl. 4 e.h. messa í Elliheimili
Akureyrar. - P.S.
Gamlársdagur kl. 6 e.h. í Akureyrarkírkju. - B.S.
Gamlársdagur kl. 6 e.h. í Glerárskólanum. - P.S.
Nýjársdagur kl. 2 e.h. í Akureyrarkirkju. - P.S.
Nýjársdagur kl. 2 e.h. í Lögmannshlíðar-
kirkju. - B.S.
Nýjársdagur kl. 5 e.h. í Fjórðungssjúkrahús-
inu. - B.S.
Lœknavaktir
24. des. Inga Björnsdóttir, sími 22611.
25. des. Einar Þórhallsson, sími 25788.
26. des. Vilhjálmur Andrésson, sími 22240.
31. des. Magnús Stefánsson, simi 25799.
1. jan. Ólafur Oddsson, sími 24284.
Tarmlœknavaktir
24. des. kl. 11-12 Elmar Geirsson, Tryggva-
braut 22, sími 22690.
25. des. kl. 3-4 Jón Már Björgvinsson, Þórunn-
arstræti 114, sími 24440.
26. des. kl. 3-4 Teitur Jónsson, Glerárgötu 20,
sími 24749.
31. des. kl. 11-12 ReginaTorfadóttir, Kaupangi,
sími 24622.
1. jan. kl. 3-4 Kurt Sonnenfeld, Hafnarstræti90,
sími 24071.