Leo - 01.12.1979, Qupperneq 14
LEO - 14
'La‘-i<ev
Matréb
torginu
Jólasaga frá Vesturheimi eftir Carol Brink.
Þetta var stærsta tré, sem Karl
hafði nokkru sinni séö. Þeir voru
byrjaöir aö reisa þaö á torginu
andspænis járnbrautarstööinni,
þegar Karl kom þangaö meö siö-
degisblööin. Hann seldi blöö, þeg-
ar hann var búinn I skólanum og
stóö alltaf á horninu viö járn-
brautarstööina. Karl varö svo
hugfanginn af þessari sjón, aö
hann fann ekki, hvernig vindur-
inn næddi gegnum þunnan jakk-
ann og heldur ekki, hvernig
desembersnjórinn gegnvætti
slitna skósólana.
Hann hljóp yfir torgiö, til þess
aö geta séö tréö betur. Þetta var
sannkallaöur skógarrísi — kom-
inn til aö færa fólkinu i borginni
jólin. Sex stórir hestar höföu
komiömeötréö, og þaö vat skrýt-
iö aö sjá þá innan um alla bilana.
Þejr drógu tréö á sleöa, og snjór-
inn á greinunum var hreinn og
fagur sveitasnjór. En sveita-
snjórinn féll smám saman af
greinunum og blandaöist sótgrá-
um borgarsnjónum og tróöst und-
ir fótum vegfarenda. Helgi sjálfs
trésins gat þó ekkert spillt.
Karli fannst svo gaman aö sjá
þá reisa tréö, aö hann gleymdi
næstum aö selja blööin. Þaö tók
langan tima aö koma trénu á sinn
staö, en þegar þaö stóö þarna
loksins var þaö eins hátt og járn-
brautarstööin, næstum því eins
hátt og nýja pósthúsiö og miklu
■ hærra en vinnumiölunarskrifstof-
an og trúboösskýliö, þar sem þeir
atvinnulausu gátu fengiö ókeypis
súpu og kaffi.
Allir, sem fóru framhjá torg-
inu, horföu hugfangnir á tréö.
Börn gægöust út um glugga bila
og strætisvagna, og fótgangandi
vegfarendur stönsuöu. Mennirn-
ir, sem ekki höföu neina vinnu,
komu og tóku sér stööu viö tréö.
Þeir horföu upp I greinarnar og
gleymdu þvi, eins og Karl, aö
skórnir þeirra voru slitnir og
frakkarnir þunnir.
— Ertu ánægöur meö þaö?
spuröi einn mannanna, þegar
hann sá eftirvæntinguna i augum
Karls. Hann var hávaxinn og góö-
legur á svipinn, en Karl gat séö,
aö hann haföi oröiö fyrir slysi, þvi
hann var haltur.
— Hvort ég er, sagöi Karl.
Dúfurnar voru allar i uppnámi,
þvi þetta var uppáhaldstorgiö
þeirra. Fólkiö I betri hverfum
borgarinnar var of önnúm kafiö
til aö muna eftir aö gefa þeim. En
hér voru menn, sem vissu,
hvernig þaö var aö vera svang-
ur— og þaö var séö um, aö dúf-
urnar heföu alltaf eitthvaö aö
boröa. Hingaö til höföu þær ekki
átt annaö afdrep en þök og
gluggasillur, en nú var allt i einu
komiö þarna stórt tré meö sterk-
um greinum. Dúfurnar kurruöu
og sperrtu sig. þvi nú voru þær
ánægöar meö lífiö.
Þaö rökkvaöi, og smám saman
var kveikt á götuljósunum. Þaö
var eins og einhver leyndardóm-
ur byggi I stóru dökku trénu, sem
lyfti greinum sinum upp i myrkr-
iö. Halti maöurinn gekk á brott,
og axlir hans voru signar og
þreytulegar. En Karl var glaöur I
bragöi, er hann hljóp heim á leiö.
Þaö yröu jól i borginni, þrátt fyrir
allt.
— Mamma, hrópaöi Karl, um
leiö og hann fleygöi húfunni á
rúmiö og tók af sér vota vettling-
ana. — Ég er viss um aö Jþú hefur
aldrei séö svona stórt tre. Þaö er
hærra en húsin.
— Er þaö? sagöi móöir hans.
Hún var aö elda eitthvaö á gas-
tækinu I horninu, og ilmurinn var
góöur. Þau uröu aö spara viö sig
mat, en mamma haföi lag á aö
láta allt bragöast vel.
— Helduröu aö ég hafi aldrei
séö stór ti;é í Svlþjóö?, sagöi hún
hlæjandi.
Anna litla kom til Karls og
spuröi: — Veröa ljós og gjafir á
trénu? Viltu koma meö mér aö
sjá þaö?
— Þaö veröa ljós á trénu, og
svo veröa sungnir jólasöngvar.
Auövitaö f?eröu aö sjá þaö.
— Trén i Sviþjóö eru svo stór,
sagöi móöir Karls brosandi, og
hún hristi höfuöiö, er hún hélt
áfram: — En þú manst ekki eftir
þeim, Karl minn.
— Ég man eftir ilminum,
mamma, sagöi Karl — og ilmur-
inn af þessu tré er sá sami, fersk-
ur, eins og af kryddi.
— A aöfangadagskvöld I Svi-
þjóö er allt hreint og fágaö, sagöi
móöir hans, — og þaö er hrls-
grjónagrautur og „potatiskorv” á
boröum, og frændfólkiö er saman
allt kvötdiö, þar til klukkan slær á
miönætti og jólin ganga I garö.
— Ég vildi, aö viö gætum haft
þaö eins hér. En viö eigum ekkert
skyldfólk.
Karl iöraöist strax þess, sem
hann haföi sagt, þvl móöir hans
varö alVarleg á svip.
— Viö eigum einn frænda, hann
Jón, sagöi hún. — Bara ef viö gæt-
um fundiö hann.
Þau voru þögul um stund. Eftir
aö pabbi haföi dáiö I Chicago I
fyrra höföu þau komiö hingaö til
Minneapolis, til aö reyna aö hafa
uppi á Jóni bróöur mömmu. Hann
haföi flust frá Sviþjóö, áöur en
Karl fæddist, og nú var oröiö
Íangí siöan mamma haföi heyrt