Leo - 01.12.1979, Side 17

Leo - 01.12.1979, Side 17
LEO- 17 Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu, sem er að líða. Ásmundur S. Jóhannsson Lögfræðiskrifstofa Brekkugötu 1 Sími 21721 Uppfyllir allar kröfur íslenska staðalsins. GOLF- mið stöðvar ofnar Við val á miðstöðvarofnum ber að gæta þess í fyrsta lagi að afköst þeirra fullnægi varmaþörf íbúðarinnar. Biðjið því ofnaframleiðandann um staðfestingu á að svo sé. Gætið þess að kaupa ekki köttinn í sekknum, veljið því GOLF-OFNA! Vélsmiðjan ODDI hf. Strandgötu 49 — Sími 2-12-44 — Akureyri Úrvalið er í ESSO nestunum: > Milk-shake - Ice cream sóda > Pylsur - Samlokur - Langlokur > Hamborgarar - Kjúklingar - Heitir skinku- > réttir > Hrásalat - Harðfískur - Hákarl - Franskar > Alltaf eitthvað nýtt! Munið ncetursöluna á Krókeyrarstöð! ESSO-NESTIN Óska starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsœls nýárs. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. UlEl’PA m 1» Sendum viðskiptavinum okkar nœr og fjœr bestj jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu. RAFLJÓS hf. Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. A M.ÆT . ALLT smá PRENT Kaupvangsstræti 19 Akureyri sími 24966 GAMAN Ég var eitt sinn leiðsögumaður ungra skoskra skáta, sem voru að skoða kjarnorkukafbát, sem hafði bækistöð í Skotlandi. í lok skoðunarferðarinnar um kafbát- inn bauð ég drengjunum að bera fram spumingar. Einn drengj- anna leit alvarlega á mig og sagði: „Ég var bara að velta því fyrir mér, hvað mundi gerast, ef karlhvalur ruglaðist eitthvað í ríminu og áliti kafbátinn vera kvenkval.“ - Newton Lamb. „Mér þykir það leitt, elskan“ sagði eiginkonan auðmjúklega við eiginmanninn, „en kvöld- verðurinn er allur brenndur.“ „Hvernig gat slíkt gerst?“ urraði eiginmaðurinn. „Kviknaði í kjörbúðinni?“ Prestinum varð svo að orði, þegar hann steig á bananahýðið og skall kylliflatur: „Það er skrýtið, hversu löngu gleymd orð geta sprottið skyndilega fram í huga manns“. Byrjandi í hinni göfugu íþrótt, hestamennskunni, lét sér þessi orð um munn fara, eftir að hann sneri aftur úr fyrsta reiðtúrnum: „Aldrei hélt ég að neitt, sem er fullt af heyi gæti verið svona hart.“ Framleiðum eftirfarandi: Útihurðir M Svalahurðir •¥ Bílskúrshurðir M Úr mörgum tegundum er að velja. M Gerum verðtilboð. •¥ Eigum ávallt til á lager þrjár gerðir af bílskúrshurðarjárnum. X==10RKURs/f \7tRÉ5MÍÐJA Óseyri 6, Akureyri - Simi 219 09 Maður nokkur gaf eitt sinn skýringu á því, hvers vegna hann hætti ekki að drekka, þótt drykkjuskapurinn hefði þau áhrif á hann, að mál hans yrði þvoglulegt og óáheyrilegt: „Sko, þetta, sem ég hef verið að drekka, er miklu betra en það, sem ég hef verið að segja.“ Náungi einn, sem þjáðist enn af afleiðingum af næturdrykkj- unni, staulaðist inn í uppáhalds bjórstofuna sína daginn eftir eftir. „Tvær aspirín töflur,“ sagði hann við þjóninn, „og skelltu ekki lokinu fast á dósina, þegar þú lokar henni aftur.“ í höfuðborg lands eins í megin- landi Evrópu, þar sem stjóm- mála ástandið er mjög ótryggt, gengur þessi saga manna á milli. Maður nokkur spyr: „Hver er munurinn á bikinibaðfötum og stjóminni okkar?“ Svarið er: „Enginn munur. Allir velta því fyrir sér, hvað haldi þessu eiginlega uppi, og allir vona, að þetta muni bráðlega falla.“

x

Leo

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leo
https://timarit.is/publication/847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.