Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 8
C-EISLI 118 J’ÓLABLAÐ 1951 risu þeir á fætur og hej.du pf stað til fjallaþorpsinsj þar sera þeir áttu heiraa, til þess að segja frá þessu undri. Hirðarnir héldu hægt upp króka- götu, o^ Yölvan forna fylgdist raeð þeim. Allt í einu^hirti uppi á fjall- inu, Stor og skær stja.rna hirtist heint uppi yfir því,og hærinn á tindin- um Ijómaði eins og silfur í stjörnuljósinu, Allir fljúgandi englaskararn- ir flýttu sér þangað með fagnaðarópum,og hirðarnir hvöttu sporið og hlupu við fót, Þegar þeir komu þangað upp,sáu þeir,að englarnir höfðu þyrpst saman yfir lagu gripahúsi í nánd við hæjarhliðið, í>að var fátæklegt hreysi uppi við heran hamrastallinn,og þakið úr strái. Stjarnan hlikaði yfir því, og fleiri og fleiri englar söfnuðust þangað. Nckkurir þeirra settust á straþakið , að ri r á snarhrattan hamarinn hak við húsið,enn aðrir hlökuðu vængjunum og héldu sér á f'J.ugi vfir því. Hatt, hátt uppi var loftið al- hjart af Ijömandi vængjum. Á sama vetfangi sem stjarnan hrauzt fram yfir horginni á fjallinu,vaknaði öll náttúran við,og það gat ekki dulist mönn- unum,sem stóðu uppi á tindi Capitolium, Þeir fundu hressandi,hlíðan hlæ fsra um loftið,og mild angan harst að vitum þeirra,þytur heyrðist í skóg- inum;Tiher tók að streyma með nið,stjörnurnar ljómuðu,og allt í einu var máninn hátt á himninum og lýsti upp heiminn, Og dúfurnar háðar renndu sér niður úr skýjunum og settust á axlir keisarans, Þegar þetta undur.gerðist,reis Ágústus á fætur fagnandi og tíguleg- ur,og vinir hans og þrælar féllu á kné. "Heill þér, Cæsar,1 " hrópuðu þeir. "Verndarandi þinn hefir svarað þér. Þú ert guðinn,sem tilhiðja á uppi á tindi Capitolium". Og hrópin,sem þessir hrifnu menn hylltu keisarann með,létu svo hátt í eyrum, að VÖlvan forna heyrðí þau. Þau vöktu hana af leið slusýnum. Hún reis upp frá klettahrúninni og gekk til mannanna. Það var eins og dimmt ský hefði stigið upp úr djúpinu og svifi niður á fjallstindinn, Hún var ægigömul, Stryið lafði i þunnum sneplum niður á andlitið,hnútarnir um öll liðamót miklir, og dökkt. hörundið um líkamann var skorpið eins og hörkur á tré og allt í hrukkum, En yoldug vsr hún og tignarleg,þar sem hún hélt til keisarans. Hún greip um úlnlið hans með annari hendi,en með hinni henti hún í áttinr til Austurlanda. ^ "Líttu á, " sagöi hún,- Og keisarinn leit upp og horfði og horfði. Hann sá lengra og lengra, Honum gaf sýn yfir Austurlönd í fjarska. Og hann sá hrörlegan slcúr undir hröttum hamravegg og nokkra hirða krjúpandi i opnuin dyrunumc Inni i gripahúsinu sá. hann unga móður á hnjánum frammi fyrir litlu harni,og lá það á kornhindinu á gólfinu. Og stórir krop*ir fingur Völunnai hentu í áttina til þessa fátæka harias, "Heill þér,Cæsar", sagði Völvan og hlc hæðnislega, "'Þarna er guðinn, sem á að tilhioja á tindi Capitoliumi' Ágústus hörfaði undan henni, eins og hún væri firrt viti, En þá kom spádómsandinn yoldugi yfir Völuria. Hálfhlind augu hennar tóku að loga,hún lyfti höndum móti himni.og rödd hennar varð hljommikil og þróttmikil,eins og hún hlyti að heyrast um víða veröld. Hún mælti fram orð,sem hún virtist 'lesa^uppi meöal stjarnanna: "Á tindi Capitolium skal tilhioja þann,sem endurnýjar heiminn, Krist eða Andkristinn,en ekki hrör- lega, skapaða veruí" Þegar hún hafði sagt þetta, hélt hún hurt mitt á meðal mannanna óttaslegnu, gekk hægt niður fjallið og hvarf. En Ágústus hannaði það stranglega næsta dag, að sér yrði reist nokk- urt musteri á tindi Capitolium. í staðinn reisti hann þar altari guðaharninu nýfædda og nefndi það Altari Himinsins, Ara Coeli. ^%ÍCTCTCTKTICTMCTCTCTCTMCTCTCTCT MMM0MTO1 \mmu Mjj

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.