Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 22
GEISLI
YNGSTU LESEKDUKNIR - - '---- - - JÓLABLAÐ 1951
SKEMMTILE GUR JÓLALEIKUR,
Þú lœtur 10-15,smáhluti s "bakka og
breiðlr svo klút yfir, Síðan berð þú
hakkenn þangað sem heimilisfólkið er
komið saman og e.t,v,einhverjir gest-
ir, Þar tekurðu klútinn af hlutunum
og lætur svo fólkið virða þa fyrir sér
tvær minútur. 'Þar næst lætur þú klút-
inn aftur yfir hlutina, Svo eige allir
að skrifa upp eftir minni nöfnin á
hlutunum, Ef einhver man elle hlutina,
ætti hann að fé einhver verðlaun.
EelunafnavÍBa (karlmennanöfn):
xaxlxór, Axi, xjáxl,
xuxmxnxur,
Sxexrxr, Pxlx,
xóxðxr, Áxmxnxur,
stafi í stað x-anne,
myndist.
Exnxax,
Axnxr, Gxixux,
xíxox, Áx^xix,
Sxgxúx, r—*
Þú att að setja
svo að karlmannanöfnin
r —— ■
♦ K
Ef þú virðir þetts^vel fyrir
þér,geturðu lesið úr þvi
karlmennsnafn. Hvaða nafn
er það?
GETURÐU HJÁLFM) JÓLASVEININUM ?
hm
't&Q,
czszszszszszsl
Þessi
fellegt dót
ClaM
Lausnir a þrautum siðasta töluhlsðss
Litla stúlkan heitir SIGRÍÐUR.
Dýrin eru köttur og mús.
Hve mörg horn leika sér þarne?
jólesveinn er með ýmielegt
í pokanum sínum,sem hann
vill gefa hörnunum,sem eiga heima í
fallega húsinu, En sumingja jólasveinn
inn er í vandræðum með að komast heim
að húsinu, Getur þú ekki í fljótu
hragði fundið leiðina fyrir hann?
M O R S E.
Litið a myndina og reynið að segja sem
fljótast hve mörg hörn eru^þarna að leika
ser. Þið eigið að sjé það á ahöldunum, sem
sjast á myndinni.
í Morse-kerfinu eru stsfirnir^
punktar og strik,sett saman á
ýmsa vegu, Hér á eftir kemur
stafrofið með Morse-merkjunum,
Þið getið æft ykkur á því að
nota þsð,t,d. með þvi að setja
saman orð. Jólaleyfið er til-
valið til þess,
A • - B-**«C-*-#D-**
j) , . * E * E * * — * G —— *
H • • • • I • * J • ——— K —*—
L * - • * M — N- • 0 —
p • — • Q — •- R * - • S • * *
U • • — V • • * — W • ——
X — * • — Y —• —— % —— • • Þ • —— • *
Æ *-— (Ö er ekki með),
Þrítekið A er hyrjunarmerki,
Þrítekið R þýðir: endurtekið.
Þrí tekið S er lokamefki. V
þýðir: híddu, A þýðir: eg skil.
T þýðir: ég skil ekki,
SOS er neyðarmerki.