Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 16

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 16
mm JÖLABLAÐ 1951 • lEð - F R É T T I R. Veðrátta Var allgóð i nóvember, en um- Hjónaband. tfr. Jonína Arnadóttlr frá hleypingasöm það sem af er^des, Ártúnum og Hermann Guðmunds- Frost var talsvert 1 fyrstu viku roanað-gon> Bergstöðum, Bíldudal,voru nýlega Snjor er lítill sem enginn a laggefin saman í hjónaband í Reykjavík. lendi, en nokkur svell, Heimili þeirra er að Bergstöðum. GEISLI óskar bjartrur framtíðar. Félagsheimili, Sjálfstæðisfélagið Örn og Suðurfjarðahreppur, eigendur Samkomuhússins hér,gafu ný- lega öllum starfandi félögum hér kost á því að yfirtaka Samkomuhúsið'og gera það að félagsheimili, Á fundi 25,f,m. var akveðið að taka þessu égæta boði. Batar hér hættu dragnótaveiði um síð- ustu máneðamót (nóv.-des,), og hefir enginn þeirra farið í róður síð- an, enda engar gæftir. i Eiskimjölsverksmiðj- 3,nóv,s,l. Stóð yfir end- er talið að út íkviknun varð unni urmölun fiskimjöls og er talið að t ¥— w fra kvörninni hafi kviknað. Tókst fljótÞessi fgiög tjáðu sig fús til þatt- lega að slökkva eldinn. Skemmdir urðu töku í þessu væntanlega félagsheimili nokkrar a tréstokk, sem tilheyrði Kvenfélagið Eramsókn, Kvennadeild S.V. kvörninni og nokkrir bitar sviðnuðu. F.Í., Bókasafnið, Barnastúkan Vorboði, Auk þess eyðilagðist rafsegull,sem til-fþróttafélag Bílddælinga, Karlakór heyrði kvörninni. Bíldudals, Leikfélag Bílddælinga, Slysavarnadeildin Sæbjörg og Verka- Slys, Magnus Gislason, Jaðri, meiddist íýðsfélagið Vörn, Þá má telja víst,að allmikið a hne fyrir nokkrum vik- Suðurf jarðahreppur verði meðal þátt- um,þegar hannjar að setja 1 gang vel takenda. Á fundinum var kjörin nefnd, Var hann þegar flutt-sem gicýldi semja, Patreksf i rð i, þar sem isgsheimilið . í>é. riR_ THn rptíS ViplRt. < ____t_____ í trillubát sihum, ur á sjúkrahúsið s gert var að sári hans. En sárið hélst illa við og ver Magnús þá fluttur til Reykjavíkur á Landspítalann,þar sem hnéskelin var tekin. Magnús er nú á góðum batavegi. í reglugerð fyrir fé- __ ______. _ nefnd skipa: Páll Águstsson,kaupm.j frú Svandís Ás- mundsdóttir og Jón G. Jonsson,hrepp- stjóri,- Samkomuhúsið er enn ekki full gert,þott það hafi verið i notkun um nokkur s.l.ár, En búist er við, að nokkur styrkur fáist úr Eélagsheimila- sjóði til þess að fullgera það, Saumenámskeið. Eins og getið ver um ^síðasta tölublaði, var haldið seumanámskeið hér é vegum kven- Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun felagsins Framsóknar i október s,l. sína ungfrú Jóhanna Guðmund Saumaðar^voru 115 flíkur,sem verðlagð- dóttir,Tungu, Tálknafirði, og Ársæll ar voru a kr. 8500,oo.^Þátttakendur í Egilsson,sjóm., Bíldudal. námskeiðinu voru 19. Námsk,stóð 3 vik- GEISLI óskar fagurrar framtíðar. ur og var kennari fr. Guðrún Jónsdótt- ir, Hafnarfirði. Ol-iufélagið h.f. (Esso) hefir látið flytja hingað 2 geyma, sem ætlaðir eru undir hraolíu. Munu þeir samanlagt taka um 50 smál, Enn fremur hefir verið grafinn niður stór benzíngeymir frá sama félagi. Er það ætlun Olíufelagsins að koma hér upp olíustöö,sem Kaupfél.Arnfirðinga mun hafa sölunmboð fyrir, Frá benzingeym- inum hafa nú þegar verið Magnús Jónsson,vélsmiður. Bíldudal, átti 70 ára afmæli 2. þ.m, Magnús var þá staddur í Reykja- vík, og héldu börn hans,aðrir vanda- menn og vinir honum veglegt samsæti í Breiðfirð ingabúð. Jólatrésskemmtun, Hin árlega jólatrés- skemmtun barnastúk- unnar Vorboða,hefir verið ákveðin 29, þ.m, Eins og að undanförnu eru allir, , lagðar leiðsl-hæði ungir og gamlir, hjartanlega vel- ur fram a hafskipabryggjuna. Ekki mun komnir. Þetta er sameiginleg samkoma enn fyllilega akveðið, hvar hréolíu- fyrir alla Bílddælinga. geymarnir verða latnir standa. --------TTP___________________________ Athuga, Fréttir þessa tölublaðs ná aðeins til 12, desember,vegna þess að blaðið þarf að vera snemma tilbúið til þess að komast til sem flestra kaupenda úti á landi fyrir jól.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.