Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 18

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 18
GEISLI 128 JÖLABLAÐ 1951 Eramhaldssagan/: MSBAL I Á MAMAEIA. - - Eftir Jules Verne - - Erh). Dagshirtan sem hrengdi sér inn um loftrásirnar gerði lampaljósið nærri óþarft, En það yrðh ekki lengi,því að Það var ætlun Símonar að fylgja verk- fræðingnum alla leið til fjarlægasta hluta Dochart-námunnar.- Er þeir höfðu farið um aðalnamuna nærri tveggja mílna 1 eið, þrengdust ^ göngin. 'Þar eð Símon hélt að verkfræðingurinn hefðí að miklu leyti gleymt nákvæmri legu námunnar, gaf hann stutta lýsingu á henni,- Þeir gengu hratt með Harry í fararbroddi, en hann lét öðru hvoru skinið frá lampa sínum falla út í ýmsa króka og kima., sem þeir,fóru frem hjá. "Er löng leið eftir, SÍmon?" spurði verkfræðíngurinn. "Svona half mila. Hér aður hefði þetta ekki þétt langur spölur,því að þá hefð- um við látið "hundana" flyt^a okkur, Ó-jé, þeir tímar eru nú löngu liðnir", "Eg geri^ráð fyrir að viö seum á leiðinni þangað sem við fundum síðustu æð- ina". "Já, Ég sé að verkfræðingurinn hefir ekki gleymt gömlu námunni.Við er- á leiðinni þangað,sem ég með eigin höndum losaði síðasta kolamolann,sem fannst i námunni. ó-já. Ég minnist þess eins og það hefði skeð í gær, Það var ekkert eftir nema flögusteinar og sandsteinar. Og þegar síðasti "hundurinn" rann aftur til geymslustaðarins, fannst mér ég helst vera viðstaddur jarðarför", Verkfræðingurinn varð hrærður við orð öldungsins. ósjálfrátt greip hann hönd SÍmonar og þrýsti hana. SÍmon hélt áfram: "En okkur öllum skjallaðist. Gamla kolanáman var ekki dauð,hún var hara að hvíla sig, en hjarta hennar slær enn í dag",^"Þér hafið þá fundið nýja æð",hrópaði Starr fagnandi,"þessu hjóst ég við, Bréf yðar hlaut að snerta námuna éitthvað, Og hvað annað hefði getað vak- ið svo áhuga minn? Blessaðir segið nú frá öllu", "Eyrst og fremst óskaði ég að þér yrðuð fyrstur til að fá vitneskju um það", "Það var rétt,gamli vinure En segið mér frá því,hvernig þetta hefir viljað til,og hvar jarðlagið er". "Ég hefi ekki fundið neitt lag enn.,". "Hvað þá?" "Nei, aðeins órækar sannan- ir fyrir því,að slíkt lag er til", "Og hverjar eru þær sannanir?" "Sprenging- ar. Getur gas myndast án þess að kol séu þar?" "Nei, Þar sem er gas,eru líka kol. Engin afleiðlng án orsakapj/ "Það er einmitt þetta,sem ég á við.Það rýkur aldrei ur hrennihút,nema eldur sé í hor.um". "Og þér eruð vissir um að þarna sé kolagas?" spurði verkfræðingurinn. "Já. Eins og ég hefi sagt yður, höfum við feðgarnir daglega gert athuganir í námunum á s.l.ári, Og alltaf höfum við vonað að finna einhverja nýja æð,ef hún væri til, Og svo var það eitt sinn, þegar Harry reikaði um í vesturhluta námunnar, að hann sá elásloga koma upp hvað eftir annað milli flögusteinanna, Enn í dag er okkur hulið,hvað kveykt hefir þessa lega. En þarna hlaut að vera gas,og þar sem er gas,eru einnig kol." "en urðu þá engar sprengingar í samhandi við þessa loga?" "Jú,nokkrar smá sprengingar urðu. Og allt sannfærir mig hetur og hetur um það, að enn sé hægt að finna kol í þessari námu", sagði SÍmon með sannfæringar krafti. Þeir héldu þögulir áfram. Eftir rúma klst. höfðu þeir farið um 4 enskar míl- ur. Skyndilega nam Harry staðar. "Yið erum þar", sagði gamli maðurinn,"við erirni þar, Guði sé lof, Eftir andartak getið þér sjálfir, herra Starr, sann- reynt, hvort ég hefi rétt eða rangt fyrir mér", "Hrausta sál",sagði Starr og þrýsti hönd öldungsins. Þeir voru nú staddir undir all-rúmgóðri hvelfingu, "Hér skulum við þá hyrja",sagði Símon og lyfti jarðhögginu. "Bak við þennan vegg hlýtur nýja æðin að vera". "Er það hér,sem þið hafið orðið varir við gasið?" spurði Starr. "Já, herra Starr, og það oftar en einu sinni. Það er auðvelt að fá það til að loga hér. Við Harry höfum oft kveykt í því með litlu lömpunum okkar". "í hvaða hæð?" spurði verkfræðingurinn. "Um 10 fet frá gélf- inu", svaraði Símon. James Eord hafði numið staðar hjargi einu. Hann vissi, að honum var óhætt að treysta öldungnum - en - gat ekki feðgunum hafa skjátl- ast? Verkfræðingurinn var lyktnæmur,en nú gat hann ekki fundið hina minnstu gaslykt þarna. Ef þarna var nokkurt gas, hlaut það a.m.k.að vera lítlð.Hann þurfti því ekki að óttast sprengingu,og gæti því hættulaust opnað öryggis- lampann og^gert tilraun, Og með mikilli eftirvæntingu gerði hann tilraunina. Harry var órólegur og fór fram og aftur rannsakandi. Allt í einu sneri hann sér að föður sinum og sagði: "Eaðir minn, ég veit ekki hvernig á því getur staðiðjen það virðist ekkert gas koma milli flögusteinanna", Framhald,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.