Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 15

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1951, Blaðsíða 15
GEISLI 125 JÓLABLAÐ 1951 __E R É T T I R.___ Guðrún Stefanía Sæmundsdóttir, Frestshúsinu, BÍldudal, lézt á Landspítalan- ~ um 4, þ.m., eftir langa sjúkdómslegu. Guðrún fæddist 2. febrúar 1884 að Austmannsdal í Ketildalahreppi. Móður sína missti hún skömmu eftir fæðinguna. Var hún síðan með föður sínum m.a. á Kirkjuholi í Eífustaðadal, en síðan réðist hann að Eeigsdal í Bakkadal sem vinnumaður og þar var Guðrún með honum fram yfir fermingu, Eftir það var hún á ýmsum hæjum í Ketildalahreppi, þar til hún fluttist til Reykjavíkur. Þar dvaldi hún allmörg ár og fékkst við ýmsa vinnu. Eyrir nærri 30 arum fluttist hun^ að Skeiði í Selérdal til Gests Jónssonar og Bjarghildar Jónsdóttur,^en h,ja þeim dvaldi þa Sæmundur faðir hennar. Hjó Gesti o^ Bjarghildi var hun svo þsð sem eftir var æfinnar, fyrst é Skeiði, síðan a Bakka og að lokum her a BÍldudal, Sæmundur, faðir Guðrúnsr, var að mestu rúmliggjandi síðustu ár æfi sinnar, og stundsði Guðrún hann a þeim erfiðu arum, (Sæmundur do 1947, nærri 96 ara gamall.). f , Guðrún var glaðlynd, félagslynd og trygglynd, enda etti hun ^ marga góða vini. Hún vsr trúuð, en lét tilfinningar sínar ekki mikið í ljos. Sem hju var hún fram úr skarandi dygg og skyldurækin. Hún ver^söngelsk og söngvin, Um hana mé segje, að hún hafi verið vinur manna og melleysin^ja. Lík Guðrúnar verður flutt hingað vestur og jarðsett í Selardal, en sé dalur var henni kærastur allra staða, 84, Lavíðs sélmur,, 2,-3, og 5,-7,vers, í************************************************************************* Guðhjörg Halldórsdóttir, Árnahúsi, BÍldudal, lézt eð heimili sínu lO.þ.m. eftir stutta legu. Guðhjörg fæddist 21. fehrúar 1864 eð Kirkjuhóli^í Auðkúluhreppi. 1 Auðkúluhre^pi dvaldi hún til fullorð- inséra, lengst af a Auðkúlu. Árið 1888 giftist hun Joni Jónssyni frá Ketil- dölum. Dvöldu þeu fyrst í húsmennsku að Laugahóli í Auðkúluhreppi, en sfðan é Dynjanda í sömu sveit. Þaðan fluttu^þau svo eð Steinanesi í Suðurfjarða- hreppi, og þar hófu þeu fyrst eigin húskep. Eftir tveggje éra dvöl þar, fluttust þeu að HÚsum í Selérdal, en eftir 3. éra veru þar að Granda í Bakkadal. Þar h^uggu þau 21 ér. 1914 veiktist Jón og varð að hætta húskap. Við húinu tók þa sonur þeirra, Einnhogi, og kone hens Sigríður Gísladóttir, Með þeim fluttnst Guðhjörg og Jón að HÓ13 í Bakkedel, t»ar missti Guðhjörg mann sinn érið 1945. Með Einnhoga og Sigríði fluttist Guðhjörg hingað til BÍldudels fyrir féum érum, Þau GuðhjÖrg oy Jón eignuðust 11 hörn og komust 6 þeirre til fullorðinsére, en nú eru é'lífi, 2 synir og 3 dætur. Þau eru: Einnhogi, Kristín, Guðjón, Theódóra og Mería, Guðhjörg var alla æfi heilsuhraust, Hún ver fram úr skarendi dugn- eðer og eljukona^ svo að henni féll sjaldan verk úr hendi allt fram undir síðustu stund. Hun var glaðlynd, gemensöm og sagði vel frá. Eyrir hörnum sínum her hún sérsteke umhyggju og sýndi m.a, með því, eð hún var föst í skapi og trygglynd. 90. Davfðs sélmur,3.-6. vers, **±*±ý********4**1*-i** ■* *♦»*♦»**♦********♦■*♦»»♦»♦♦-H-*** ********* *»•*♦ ****** Vegleg minningargjöf, Erú Mélfríður Bjarnadóttir, Bíldudal, afhenti nýlega harnastúkunni Vorhoða kr. 2000,oo - tvö þúsund - til minningar um Sigurlaugu Guðmundsdóttur (d.4,júní 194-9) og Guðrúnar Bjarna- dottur (d. 22. okt. 1950), héð ar fré Trostensfirði. Mun verða myndaður sjóður af þessari veglegu minningargjöf, sem verður létinn hera nafn þeirra Sigur- laugar og Guðrúnar. -

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.