Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Síða 1
GEISLI BÍLDUDAL IX. ÁRGAIÍGUR. MARZ 1954. 3. TÖLUBLAD. G E V M É R E N N EINA STUND. "Og hann sagöi þessa dæmisögu: Maður nokkur átti fíkjutré gróður- sett í vxngarði sínum, og hann kom og leitaði ávaxtar á því og fann ekkir Hann sagði þá við víngarðsmanninn: Sjá, nú hefi ég í þr^ú ár leitað ávax:tar á fikjutre þessu og ekki fundið; högg þú það upp; hvers vegna á það einnig að gera jörðina erðlausa? En henn svaraði og sagði við hann: Herra,liétþað vera enn þetta árið, þar til er ég hefi grafið um það og hor- ið að áhurð, ef það skyldi hera ávöxt framvegis; en verði það 1» ÆBmá 'iÆssm ím: , .■ iif • •« Vv U'. .i, U'MH'M1‘"'ilt •v-Vk..',: V. ‘s^ír’iWMi-M-*;-,. ;,Vr ■ llllllllll WV’ i'iillf m lill!li: ’ÉÉBBÉk ’• i I \ *'* * »V»'\\\\\\\**1 .’, mm4' jyHys.s ekki, þá höggur þú það upp1 LÚk. 13, V , ,«■> , p ' : . i; .. : livtillltí: VWPWM**' VI ■ mmm •KÍiliiii i'f:;-1' 1*1*1: 6-9. Þótt þessi dæmisaga Jesú sé upp- haflega^töluð til ísraelsmanna, fer þó ekki hjá þvi, að hún geti verið oss um- hugsunarefni* ófrjósama fíkjutréð hef- p, ir ekki horið ávöxt um þriggja ára j skeið, þó að það hafi notið sama 1 jarðvegs og önnur tré í víngarðin- um. Og þolinmæði víngarðseigandans er á þrotum. En þá hiður víngarðs- maðurinn um frest, ef takast mætti að láta það hera ávöxt á næsta ári. - Þeir eru vissulege margir, sem ekki hugsa til skapadægurs síns» fyrr en þeim verður ljóst, að komin 9? síðasta stundin. Þá fyrst fara þeir að átta sig á því, að þeir hafa ekki varið lífsstundum sínum í samræmi við það, sem af þeim er krafist. Þeir hafa aðeins lifað fyrir líðandi stund, en ekki gætt þess, að þeir yrðu kall- aðir hurt úr þessum heimi fyrr en varði. En þegar svo kallið kemur og sá yeruleiki rennur^upp fyrir þeim, að ekki er lengur hægt að treysta á hið og hrópa eftir fresti, þótt ekki sé jarðneska, þá snúa þeir sér til Guðs

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.