Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 6
G E I S L I.-..- .......
G A MLA R S M Á S Ö G U R.
IX. ÁRGANGUR
V I T N I pi TJ"N G A,
(Niðurl.).
"Lstum oss sthuga það hetur.
Komdu hingað,stúlka mín,og segðu mér,
hefurðu nokkurn tima unnið eið?" sagði
dómarinn. "Nei,herra minn",svaraði hún
og roðnaði við. "Hefurðu nokkurn tíma
aður verið kölluð fyrir rétt sem vitni
en nú? " spurði dómarinn. "Nei ", svarað i
hún. "Þekícirðu þessa bók?"spurði dóm-
arinp og henti um leið é Bihliuna,sem
stóð é horðinu. ''Ja,herra minn,hað er
Bihlian". "Hefurðu nokkurn tíma lesið
í henni?" "Ja,herre minn,ég les 1
henni é hverjum degi", "Veiztu hvað
Bihlían er?" "Jé,hún er orð Drottinsi'
"Rétt,harnið mitt,leggðu hönd þína á
þessa hók". Hún lagði hönd sína é hena
en dómarinn mælti fram orð vitnseiðs*-
ins,og hún hafði þau eftir honum.Með
hendina é Bihlíunni sagði hún: "Eg
sver það hétíðlega,að það,sem ég ætla
nú að hera fram er sannleikur, sann-
leikurinn én efdréttat og ekkert ann*
að en sannleikur. Svo sannarlega
hjélpi mér Guð". "NÚ ertu húin að
vinna eið sem vitni",sgaði dómerinn,
"Veiztu nú,hverjer afleiðingarnar
verða,ef þú ekki segir sannleikenn?"
"Jé",mælti stúlkan. "Hverjar eru þær
þa?" mælti dómerinn. "Ég verð sett í
fengelsi",svaraði stúlken. "Og er þar
með húið?" s]3urði dómarinn. "Nei, ég
verð einnig útilokuð fré því að kom-
ast í^Guðsríki". Hvernig veiztu það?"
Hún tók Bihlíuna,fletti upp 20. kap.
1 II.Mósehók,lfi.versi og las: "Þú
skalt ekki hera ljúgvitni gegn néunga
þínum". "Hefur nokkur sagt þer, að þú
ættir að^hera vitnishurð í þessu méli?
spurði dómarinn. "Je", svaraði hún,
"Þeger móðir^mín heyrði.að það ætti að
stefnp mér,þé kallaði hun é rnig inn i
herhergi sitt og sagði mér að hafa upp
Guð s tiu hoðorð. Siðan féllum við é
kné og héðum Guð að gefe mér néð til
þess að skynjp,hversu óguðlegt það
væri að hera falskpn vitnishurð, og að
Guð hjélpaði mér til að segja sann-
leikann. Og^þegar^ég fór af stað hing-
að,kyssti móðir min mig og sagði:
Mundu eftir éttunda hoðorðir>.u,og
gleymdu þvi ekki,að Guð heyrir hvert
orð,sem þú segir fyrir réttinum".
"Og trúir þú þessu sjélf?" spurði
dómarinn,"Je,herra minn",sagði hún
og einlægnin skein úr augum hennar.
"Guð hlessi higjharnið mitt", sagði
dómarinn, "þú étt góða móður". Síðan
sneri hann sér pð verjanda bjófsins
og mælti: "Þetta vitni er gilti' Eft-
ir litla þö^n hætti^hann við þessum
orðum: "Ef eg væri ékærður og væri
saklaus,vildí ég hiðja Drottinn að
senda mér annað eins vitni,og þessi
stúlka er,til að hera vitni um sak-
leysi mitt". síðan var framhurður
hennar tekinn til ^reina.
Þessi litla stulka talaði sann-
leikann,þegar henni var stefnt fyrir
réttinn sem vitni. En vér eigum að
gera oss i hugarlund,að vér stöndum
ætíð fyrir rétti,hvenær sem vér töl-
um orð fré munni, Heimi þessum mé
líkja við stórkostlegan rétt: Drott-
inn er dómerinn.
TRYGGUR H U N D U R.
Kaupmaður nokkur é Frakklandi
é.tti peninga hjé einum skiptavin sín-
um,sem éttí heima nokkuð langt fré
heimili kaupmannsins. Það var því
einn góðan veðurdag,að kaupmaðurinn
söðlaði hest sinn og reið að heiman
til að innheimta peningana.Hann hafði
með sér hund sinn. Honum^gekk ferðin
greiðlega,fékk peninga sína og hélt
heimleiðis glaður í hragði.Hann hatt
peningapokann fyrir aftan hnakk sinn
og reið hurt. Hundurinn stökk kringum
hestinn og gelti af gleði,rétt eins
og hann treki þé.tt í gleði húshónda
síns.
Þegar kaupmaðurinn hafði riðið
spölkornheimleiðis,fór hann gf haki,
éði hestinum nélægt stórri eik og
hvíldi sjalfan sig í skugga hennar.
Feningapokann hafði hann leyst fré
hnakknum og lagt hann undir eikina.
En er hann lagði aftur é hestinn,
gleymdi he.nn peningunum og reið af
stað. Hundurinn varð þese var,að pen-
ingarnir urðu eftir og hljóp þangað
og ætlaði að sækja pokann,en ga,t ekki
valdið honum.
(Framhald).