Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Qupperneq 7

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Qupperneq 7
G E I S L I 47 IX.ÁRGANGUR. Era liftnum árum/: SVEITARVÍ SUR kveðnar af GURMUNLI SIGUEBSSYNI 1882. (Niðurl.). 5 3. í Selardal með s&ma I)ýr séra Lárus mætur, Tærður t'elinn, lista skýr, og linnubala Gefni dýr. 54. Auðnu fetar oft vegi Ólafía 'að nafni, æfir metin örlæti Ólafi getin Palssyni, Sera Larus Benediktsson,fæddur 29.maí 1841 é Stað é Snæfjallaströnd, dáinn 3,febr,1920 í Reykjavík.Veittur Selér- dalur 1873,lausn fré embætti ]902. ólafia k.h.var dóttir ólafs profaste Félssonar aMelstað. 1882 eru þessi hörn þeirra talin: ólafía Guðrún 3. éra, Léra Ingveldur 2.éra og Sigríður Kristín é. 1.ari. 55. Benedikt séra situr nú með sæmd á Hóli staðar, og handarfrera foldin trú, sem fullvel gerir stunda, bú. 56. Ágæt hrundin eðalsteina Ingveldur að heiti, gafuð fundin, göfug eins, greiðug þundum mistilteins. Séra Benedikt Þórðarson,f.30.júlí 1800,d.9.des.l882. Veittur Selérdalur 1863,lét^ af embætti 1873. Ingveldur Stefénsd&ttir prests Benediktssonar í Hjarðarholti í Laxérdal,f.l810,d. 1892. Þau voru foreldrar séra Lérus- ar, pem nefndpr er,hér að ofan. (Prú Olafia,kona sera Larusar var fædd 12. jan.l849,d.l7.gúlí 1904).- Hjé þeim hjonunum I Selardal voru 26 manns í heimili við manntal 1882, en 6 manns é Staðarhóli. 57. Á Skeiði gildur, göfugur af görpúm J&n er nefndur, vinsæll, mildur, víðfrægur, vanur snilldum, siðprúður. 58. Röðuls dýja rósin skýr, Ragnheiður Einarsd&ttir, þúslcap drýgir baugs með tír, , brögnum sífellt viðm&tshýr. Jon Árnason hreppstjóri GÍslasonar prests í Selérdal, br&ðir Árna og GÍsla. K,h. Ragnheiður Einarsdóttir prests í Selérdal. - Þau voru for- eldrar Gísla, sem lengi bj& é Fífu- stöðum og Guðmundar. 59. Rækja hj&na réttskyldur, með rausn é Kr&ki byggja, t&ru l&na tlr gildur, Télknfjörð J&n og Ragnhildur. Jón Télknfjörð. Regnhildur Axels- d&ttir. Synir þeirra voru: Rögnvald- ur, Kristjén, J&hann, J&n og Guðjón. 60. Oddi getinn Guðmundur, sem gí'ftur e'r Kristínu, þar aðsetur sitt hefur, sæmdum metinn, trvgglypdur, Guðmundur Oddsson og Kristin Gisla- d&ttir,systir Guðmundar a Bakka í Télknafirði,sem kallaður var hinn ríki. (Hús i Selérdal eru sennilega í eyði, þegar vísurnar eru ortar. En vorið 1882 flytja þangað fré Neðrabæ Oddur Fétursson húsmaður,56 éra og k.h. Ólöf Ásbjörnsdóttir, og d&ttir þeirra Sigríður, 15 éra). 61. Að ose gæti alla tíð uppheims stræta#sj&li, daga og nætur náð hans blíð neyð burt hreki, hressi lýð. 62. Átjén hundruð ég tel senn érin Krists fré burði, étta fundin tíu og tvenn, tíð vel grunduð, segja menn. 63. Nafn mitt bind ég þulið þér, þiljan gylltra banda, fylgi myndug mey^a hér, milding vinda rjafurs er. 64. Illa löguð lj&ðin mín líka brögnum vaila, úfin, slöguð, ekki fín,t yfrið bjöguð mærð sú dvín. 65. Samt mun virðj, betur en ber, bpuga fögur lma,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.