Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Blaðsíða 10
6 T1 I S L I
50
IX. ÁRGANGUR.
E Y R I R STÚ L KURJA R.
Hérnp er gerð tilraun til þeps að hjelpa ykkur til þess að bús sjalfar
til Lísur, eins og þið kalliö þær venjulegs. Bezt er fyrir ykkur að út-
vega ykkur gegnsæjan pappír, t.d. smjörpappír, og teikna svo Lisuna og
klæðnað hennar á hann. Þegar því er lokið, takið þið "kalkipappír" og
leggið hann ofan á hvíta pappírsörk, helzt óstrikeða. Athugið, að glja-
síðan b kalkipappírnum snúi að hvíta pappirnum. Svo leggið þið pappír-
inn með Lisu-rrryndinni ofan s kalkipappirinn, og gætið^þess vel að allar
pappirsarkirnar séu vel sléttar. Svo farið þið með blýanti eftir mynd-
inni. Þið gætið þess, að fara ekki mjög fast ofpn i strikin, svo að
myndin rifni ekki. Og vandlega verðið þið að gæta þess, að ekki hreyf-
ist pappírinn. Ef þið gerið þetta samvizkusamlega, liður ekki a löngu,
þar til myndin, sem þið upphaflega tókuð a gegnsæja pappírinn er komin
a hvita pappírinn. 'Þa kemur næst að I,ita myndina, Það er eitt það
skemmtilegasta, því að þið getið alveg róðið litunum sjálfar,- Þegar
þið hafið litað^myndirnarj eins og ykkur likar, takið |ið skæri i hönd
og klippið þær út. Ef ykkur lika t.d. ekki litirnir hja ykkur, er hæg-
lega hægt að gera nýja mynd og breyta þá litunum. Þið munuð komast að
raun um, að þetta er reglulega skemrntilegt. Ef þið eruð orðnar svo stór-
ar, að þið eruð hættar að leika ykkur bj6 Lieum, skuluð þið samt reyna að
búa þær til og gefa þær síðan litlum telpum, J Kr í