Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Qupperneq 12

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Qupperneq 12
G E I S L I 52 IX. ÁRGANGUR sig,ekki ganga langt„ Þú mátt ekki vera óþekkur,elsku drengurinn hénnar mömmu sinnar". "Nei,mamma,ég skal ekki vera ó- þekkur", svaraði Roddy litli. Bess þrýsti litlu hendina hans og fann til iðrunar fyrir það, að nefna óþekkt við hann. "Nú skulum við fara upp í þessa stóru laut og finna þar fallegan skóg, þar sem enginn getur séð okkur, Þar hitum við okkur te og svo förum við í marga leiki: SÍgaunaleik og Indíána- leik og fleiri. 6, Roddy. Er ekki fall' egt hérna." Og þarna var sannarlega yndisleg- ur staður. Risavaxin tré og svo mjúk- ur og grænn mosi og angandi skógar- ilmurinn. Áin hugðaðist fyrir neðan , þau,eins og silfurhelti. Þarna neyttu þau nestisins, sem Bess hafði tekið með sér,o^ fóru svo í ýmsa leiki. Mest gaman þötti Roddy að eltast við ínryndaða Indíána.^ En Bess varð fljótt þreytt á þessu og lét Roddy einan um að leika sér, En hún varaði hann við því að fara ekki langt inn í skóginn.Sjálf hvíldi hún sig og horfði hugfangin á þetta unaðsfagra lamhverfi,- naut þess með innileik og í yl minninganna. Þögnin og einveran færðu hana inn i lönd draumanna. Roddy ráfaði um þarna rétt hja og var að hugsa um ímyndaða Indíána. En móðir hans sveipaði sig inn í endurminningarnar \mi æskulíf sitt,inn í sæludýrð þess,sem hefði getað verið. Æskan og allt hið farna og liðna gægð - ist fram í hugann, Og hún fór að hugsa um allt - allt,sem hefði getað verið öðruv'isi en það var. Æ,hún var svo dauðans þreytt - þreytt á sínu misheppnaða lífi.- Hún sat þarna í mjúkimn, grænum mosanum. Kyrrðin færð- ist yfir og hún sofnaði.- En hún vaknaði við hræðilegan veru'leikann. Hvar var Roddy? Hann var horfinn. Horfinn, horfinn. Æ, góði Guð„ Roddy, Roddy. Hvar ertu? Og hún fór að leita - hlaupa eins og óð manneskja,- milli trjánna,allsstaðar. Hún kallaði, hröpaði af öllum lífs og sálar kröftum, Hún reif kjólinn sinn, hún "blóðgaði sig á höndum og andliti. En um það hugsaði hún ekki. Hún var að hugss um harniö sitt,elsku harn- ið sitt,sem var nú líklega að vill- ast og gráta sig þreytt einhvers- staðar lan^t inni í skóginum. Kann- ske villidyr - - Nei,hér voru eng- in villidýr, eða höfðu ekki verið fyrir tíu árum síðan. Hún hljóp, stökk o^ æddi. HÚn datt og meiddi sig, stoð upp aftur og hljóp. HÚn var orðin örmagna og fleygði sér grá.tandi niður á jörðina. í örvænt- ingu sinni hrópaði hún til Drottins - og þá stóð draumsýnin eins og lifandi fyrir hugskotssjónum henn- ar, og^henni heyrðist - nei, það var hvíslað að henni orðum Hans: er Guð kærleikans og ég ska.1 hjalpa þér". Salarkvalirna.r rén- uðu, eins og almáttug hönd hefði farið um sál hennar, Og nú gat hún hugsað skýrt. Ef til vill var harn- ið ekki í skóginum. Hann Roddy litli hafði ef til vill . i farið út úr skóginum sömu leið og þau höfðu komið. Hún varð að gera eitthvað - fá hjplp - finna fölk og spyrj- ast fyrir um harnið. Og Guð hjálp- a.r þeim, sem hjálpar sér sjalfur. Hun stóð á fætur og lagði af stað út úr skóginum og þaut út á veginn. HÚn vissi, að skammt var til myrk- urs og^að leit í skó^inum myndi verða árangurslaus þa nott. Hún varð að fá hjálp,áður en dimmdi. (Endir í næsta thl.)„ MINHIHGAXJÓD, framhald frá hls.45. þar mun verða þreyttum hvildin vis, þar sem engin mótgengssiírís. Allir þeir, sem áður gafstu mér, eru^geymdir, Drottinn Guð, hjá þér, fæ ég aftur - fyrir Jesú Krist - fundið þá, nær heims er lokið vist. Njál2 Sighvatsson. (Praman skráð minningaljóð eru eign Sigríðar Amalíu Sigurðardóttur á Bakka, ort fyrir hennar hönd.Þakk- ar GEISLI^henni hjartanlega fyrir það, að hún leyfir honum að geyma þau. ) „ D DQDnCDtinCGD DQQQDDQDQQDDQDODDDDDDCC.,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.