Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Side 14

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Side 14
G E I S L I 54 IX. ÁRGANGUR. ERÉTTIR ÚR HEIMA H Ö G U M. MÁLFRÍBUR MARÍA ARNGRÍMSDÖTTIR, LangBUotni, Geirþjófsfirði, lézt að heimili sínu 19. J>. m., eftir stutta legu,- Hún var fædd að Stað í Sugandafirði 15. agúst 18G2, og var því á 92. aldursári. For- eldrgr hennar voru séra Arngrímur Bjarnason Arngrímssonar prests að Melum, og konp hans Málmfríður Ólafsdóttir frá ísafirði. Þegar Málfríður var árs- gömul, fluttist hún með foreldrum sínum að Álftamýri, þar sem faðir hennar var prestur til 1881, en hann var síðasti prestur, sem sat þann stað. Frá Álftamýri fluttist Malfríður með foreldrum sínum að Brjánslæk, þar sem fað- ir hennar þjónaði til dauðadags. Á árinu 1894 fluttist Málfríður með móður sinni og Bjarna hróður sínum að Trostansfirði. Þs átti heima í Neðra-Trost- ansfirði ungur maður, Ólafur Björnsson að nafni. Honum giftist Málfríður rúmu ári síðar. Þau hjuggu fyrst í Trostansfirði, en voru síðan á ýmsum stöð- um: Fossi í Suðurfjörðum, Eysteinseyri og Botni í Tálknafirði, Skápadal í Patreksfirði, og loks að Sperðlahlíð í Suðurfjörðum, en þangað fluttu þáu á árinu 1924. 1937 missti Málfríður mann sinn, og var síðan lengst áf hjá dóttur sinni Malfriði, en einnig um tíma hjá Ingihjörgu dóttur sinni. En þau Málfríður María og Ölafur eignuðust þrjár dætur, sem allar eru á lífi: Mal- fríði, sem húsett er 1 Langahotni, Ingihjörgu, sem húsett er á Petreksfirði og Önnu, sem^húsett er í Reykjavík. Malfríður María var trygg og traust í ást og vináttu,umgengnis- góð og skemmtileg í viðræðum, hrosmild og oft gamansöm. Hún var skapmikil og skapsterk, ef því var að skipta. En það var þó eins og harnslegur hlý- leiki Ijómaði í augum hennar, gafnvel eftir að þau voru farin að daprast. Hún var iðjusöm alle ævi, og metti svo segja, að henni félli aldrei verk úr hendi. Heilsuhraust ver hún mestan hluta ævinnar,- Sterkasti þá.tturinn í lifi Málfríðar Maríu var trúin - hún var svo heiðhjört, hrein og flekkleus. Sál hennar var síung í trú á Guð föður o^r upprisinn frelsara. Málfríður María va.r jarðsett a Bíldudal sunnuda.ginn 28. þ.m.Átti jarðarförin að fara fram daginn áður, en vegna veðurofsa varð það ekki hægt. jóhannesarguð sp j. 8, 12. VEPRÁTTA hefir verið mun^hetri þennan manuð en aðra mánuði vetrart-f ins,Þ.e.e.s. meiri stillur. 4,og 5. va.r stormur og snjókoma mikil,svo að ryðja varð snjó af gotunum með vegýtu. Þess varð einnig þörf 11. Annprs hafa veður verið yfirleitt mild,t.d. frá 13 -20,var samfelldur hlíðviðrakafli. á láglendi er lítill sem enginn snjór,en talsverður snjór á fjöllum. SJÓSÓKM. Vélhátarnir "Jörundur Bjarna- son" og "Sigurður Stefánsson" hafa róið nokkuð samfellt í mánuðinum. Afli hefir verið góður, 6-7 tonn í róðri að meðaltali. Hefir aflinn að langmestu leyti verið þorskur, Hefir afli þessi að mestu leyti verið sóttur alla leið suður á Breiðaf jörð .- Fiski- ver hefir tekið á móti a.flanum, sem er saltaður,nema hvað steinhítur hef- ir verið hengdur i hjalla til herzlu. -^Rækjuveiðar lá^u niðri fyrri hluta mánaðarins, en hofust aftur 18. þ.m. Veiði er svipuð og áður og rækjan er yfirleitt goð. Það þykir ekki stefna til goðs, að hátar frá Ísíífirði og Sugandafirði hafa að undanförnu ver- ið við rækjuveiðar her 1 firðinum. Er hætt við, ef þvi heldur afram, að um ofveiði verði að ræða,- Hiðursuðu- verksmiðjan kaupir rækjuna af Bíldu- dalshatunum, eins og að undanförnu, og er hun ýmist soðin niður 1 dósir, eða hraðfryst. VERKALÝBSFÁLAGS) "VÖRH" hélt aðalfund

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.