Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 15

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 15
G E I S L I 55 IX. ÁRGANGUR sinn 7. þ.m, i Pelggsheimilinu. Prsm f6ru Trenjuleg eðalfundrrstörf. Stjórn félagsins skipes Porraaður ólefur Bjsrnason, varaformeður Ingimsr Julíus- son, gjeldkeri Gunner Veldimerssonj ritari Runólfur Guðmundsion.Meðetjórn- andi Sigrún Jónsdottir. MJÓLKURSALAN, sem undanfarin á.r hefir farið fram í verzlun Pals Ágústssonar, ver flutt 1. þ.m. í verzlun Kaupfélags Arnfirðinga. Per afgreiðslan fram í verzluninni, en sem komið er, en verið er að innrétta og méla sérstaka söluhúð i verzlunarhús- inu,þar sem mjólkin verður afgreidd i framtíðinni. GRÍMUDANSLEIK héldu starfsdeildi skólabarna 2,þ.m., í Pé- lagsheimilinu. 32 voru grimubúnir, og voru það flest börn. Verðlaun voru^ veitt. Áhorfendur voru margir og létu hið bezta yfir þessart skemmtm. KÁRI VALSSON cand.theól.kom hingeð I. þ.m. frá Hrafnseyri, þar sem hann var að kynna sér staðinn,með það fyrir augum,að sækja um presta- kallið, Ekki mun þó ákveðið,hvort úr þvi verður. JÓNAS ÁSMUNLSSON oddviti, hefir tekið við framkvæmdarstjóra starfinu við Hraðfrystíhúsið hér, fré 1. þ.m. að telja. ÞÓRLEIPUR BJARNASON námstjóri,ísafirði kom hingað á em- bættisferð, ll.b.m. Dveldi hann hér í tvo daga, en hélt síðan til Ketildala. KOLASKIP kom til Kaupfélags Arnfirð- "" inga 14. þ.m. Var skijaað hér á lend um 3oo tonnum af kolum á tveim dögxom. Var kome skipsins kærkomin,þar eð hér var orðið kolalsust fyrir all- longu,og voru menn farnir að fá kol flutt frá Reykjavík og víðar að. En slík keup þóttu mjög óhagstæð. E.g. "GOÐABOSS11 kom hingað 20.þ.m#og tok mest allan £ann fisk, sem hér var í Hraðfrystihúsinu, eða um 9000 kassa. Ver fiskur þessi eign G.S.EsphólínsjReykjavík,sem 2 undanfarin ár hefir haft Hraðfrysti- húsiö á^lei^u. En þeirri leigu lauk um s.l.áramot. ENDURBÆTUR hafa að undenfornu farið fram á Hraðfrystihúsinu hér. Sett hafa verið upp 4 ný frysti- tæki fyrir "beina uppgufun" (emmoní- ak). Eru þessi tæki miklu afkastc- meiri en þeu,sem fyrir voru. Með þessum tækjum má t.d.frysta venju- lega fiskpakka á tæpri klukkustund, í stað þess, að með gömlu tækjunum tók það 3-4 klst. Steinbít má með þessum tækjum frysta á oa.l/2 klst., en utanum hann eru þynnri umbúðir. Þá var gert við frystivélar,og kúta- sett látið við stærri frystivelina. Gerðar voru ýmsar endurbætur á. afl- vélum, Vélsmiðjan Heðinn í Reykjavík sá um verkið,og dvaldi hér á vegiam hennar Björn Vilhjálmsson vélsmiður. Sa hann um up^setningu tækjanna.- Vinnuborð og ymis vinnutæki hafa ver- ið endurbætt. - Áætlaður kostnaður við þessar endurbætur er 350 000,oo krónur, en endenlegar tölur eru ekki enn fyrir hendi. Vinnsla hófst í Hraðfrystihúsinu 29. þ.m, NOKKRAR SKIPAKOMUR. "Esje'^kom að norðan úr hring- . ferð 3.þ.m,- "Hekla" kom að sunnan á hringferð 9.þ.m.- "Esja" að norðan úr hringferð ll.þ.m,- "Sine Boye" kom með kol 14,þ.m, og fór aftur 16. , - "Hekla: eð sunnan á hringferð 19. - Sama dag kom "Hugrún" að sunnan á leið til Isafjarðar,- "Goðafoss"kom 20. og fór aftur 21.-"Esja" að norð- an ur hringferð 22.- "Hugrún" að sunnan 25,- "Katla" kom 29. með um 60 tonn af tilbúniam áburði til Keup- félage Arnfirðinga.- "Hekla" að eunnan & hringferð 30.- KVENNADEILD S.V.P.í.,Bíldudel, hélt , ^ðalfund sinn 21.þ.m.~ Sja grein fru Mörthu Ö.Guðmunded. á öorum stað í blaðinu,- V.B. "PBIgg"hefir nú verið leigður , til prangsness um þriggja manaðji tíma» fra 1. næsta manaðar, Var baturinn sóttur hingað og ferið af stað með hann í morgun (30.marz).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.