Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 18

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 18
SB ! BU RK, AftftAtfVUft. S P U R N I N G A R. Að Þessu sinni. eru spurningarner ’ um það. hvaír Þ«ir hafi heitið fullu nafni, sem fá hér fyrsta staf nafns síns skráðan, Svörin er að finna í Bihlíunni, og til þess að gera lesendum hægara fyrir, eru þeir staðir í Bitlíunni settir fyrir aftan punktelínuna, Þar sem nafnið er að finna, Nafnið er svo skrifað á punktelínuna. - Hér er um karlmannanöfn að ræða.- A....... (Postulasagan 5. kap. 1. versj B......(i.Mósebók 35. " 18. D. ............ (I.Samúelsbók 16, " E. , (I.Mósebók 25, " F. ............ (Matteusrguðspj.lO" G. ............ ('Postulasagan 5. " H.............. (Lúkasarguðspj.3. " í.............. (i.MÓsebok 24. " J. ............ (I.Samúelsbók 13, " K. • (Lúkasarguðsp.24. " L............... (J0hannesergsp.il." M. N. ............. , . 0.............. (Kólossubréfið P............... (Lúk8sarguðsp. Opinberunarb. 12." II.Konungabók.25," 4. " 3. " R............ (Rómverjebréf. 16." S.............. (Dómarabókin 16." T.............. (Gelatabréfið 2." 13. 25. 3. 34. 1. 63. 2. 18. 1. '7. 1. 9. 1. 13. 6. 1. E INKENNILEG M Y N D. Það fer ekki hjé Því, að Þú sja- ir fljótlega, að Það er eitthvað athugavert við Þessa mynd. Teiknar- inn hefir gert ýmislegt öðru vísi en Það ætti að vera. Hér er þó ekki um nýtizkumálverk að ræða, heldur hlýtur Þette að vera gert í ógáti. Sannast að segja er mergt athuga- vert við myndina. Og það er ein- mitt ætlast til þess, að lesendurn- ir finni gallana, sem á myndinni eru. Það væri gaman að vita, hver finnur flesta gellana. Þeð má ekki minna vera en að þú finnir 10 gella En ef þér tekst að finna fleiri,þé er athygli þin talsvert góð. En ef þú finnur ekki að minnsta kosti 10 galla, verðurðu að reyna aftur. Það ekerpir athyglisgáfuna að fást við svona þrautir, því að ekki er vert að kalla þettp annað en þvi nafni. Ja, þetta er braut,sem margir ættu að hafa gemam af a.ð fást við. En nú er bezt að tefja þig ekki lengur fre starfi með miklu masi. Nú skalt þú fara að fást við mynd-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.