Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 9
G E I S L I 75 X. ÁRGANGUR. Erá liðrnim árum/: JÓN HALLDÓRSSON óðalsUÓndi SELLÁTRUM TÁLKNAEIE©!. Eftir EINAR BOGASON frá HRINGSDAL. Jón Halldórs'Bon óðalsbóndi á Sellstrum,var ______ fæddur að Botni í Tálknafirði 1776. Hann var sonur Halldórs JÓnssonar bónda. bar. Hann kfæntiét Guðrúnu Ólafsdóttur, sem var fædd 1777. Giftust þau árið 1811 En sambúð þeirra var stutt,aðeins 5 ár. Þau bjuggu á Sellátrum og áttu Þau saman 4 börn, Var eitt þeirra Guðrún,sem giftist Guðmundi Brynjólfs- syni syni dannebrogsmanni og stórbónda á Mýrum. Árið 1819 kvæntist Jón svo madömu Sigríði jónsdóttur og bjó með henni rausnarbúi á Sellátriom í 24 ár, eða til ársins 1843 að hún dó. Jón dó á Sellátrum 12. júní 1847. Jóni var uppsigað við alla stór- bokka eða þá menn, sem litu stórt á sig,og var gjarnt að sýna Þeim lítils- virðingu, Árið 1836 giftust Þau Guðmundur dannebrogsmaður Brynjólfsson a Mýrum i Dýrafirði og Guðrún Jónsdóttir frá Sellátrum,var brúð^uminn 24.ára, en brúðurin 21 árs. Baðir feður brúð- hjónsnna, Jon faðir brúðarinnar og Brynjólfur dannebrogsmaður Hskonar- son á Mýrum faðir brúðgumans, sátu veizluna. Þegar veizlugestirnir voru orlrnir góðglaðir af víninu,sem veitt um langamma Guð- mundar Hagalíns skálds og rithöf- undar,-- JÓn Halldórs- son ^at líka verið snöggur upp é lagið, og let Þá ekki allt fyrir brjósti brenna, ef í Það fór,og skal hér sögð saga af Því: Það mun hafa verið árið 1810, að sera GÍsli Einarsson í Selárdal fékk jón Halldórsson til að fylgja Einari sinum,-sem var langafi Þess,sem Þetta ritar,- suður til Bessastaða- skóla,Þvi að hann stundaði Þar nám um veturinn. Voru Þeir séra Gisli og Jón mestu mátar,og hafði séra Einar mikið álit á JÓni fyrir^dugnað og fyrirhyggju. Var Jon eitt af sóknarbörnum séra Gisla. Það var i september,sem Þeir Jón og Einar logðu af stað riðandi suður. Á leiðinni var Það eitt kvöld seint, sem Þeir komu við á bæ nokkrum.Bærinn var harðlokaður og enginn maður úti staddur, Þeir gerðu Þvi vart við sig. Bóndi kom til dyra og opnaði hurðina aðeins i hálfa gátt.Baðst Jón gisting- ar, en bóndi neitaði Þvi ákveðið, og sagði,að slíkt kæmi ekki til nokkurra mála, og ætlar um leið að loka dyrunxmi. En Það er JÓn, sem hleypur á hurðina. HÚn brotnar af lömuniim og fellur inn í göngin. Verður bóndi flatur undir hurðinniien Jón fellur ofan á hana. að upplagi enginn orustu- afli, var af hinni mestu rausn,tekur Jón á Sellátrum kandismola upp úr vasa sin-Einar, sem vgr _ um,réttir hann að Brynjólfi danne- maður,Þott afrenndur væri hann að brogsmanni, sem honum Þotti lita stórt biður Jón að standa fljótt upp af á sig og vera nokkuð drembilátur - oghurðinni og slasa ekki manninn.En Jón segir: "Viltu sykurmola u]pp úr vasa - minum,greyið mitt?" Brynjólfur svar- ar,um leið og hann lítur til Jóns með hinum mesta fyrirlitningarsvip: "Bar- asta hefir maður séð sykur", Ekki var annars getið,en að veizlan hafi að öðru leyti farið vel fram, og gömlu mennirnir,feður brúðhjonanna, hafi skilið sáttir. Bjuggu Þau á Mýrum rausnerbúi frá 1836 til 1877 eða 41 ár,en Það ár dó Guðmundur Brynjólfsson 65 ára. Guðrún kona hans lifði 7 ár eftir dauða manns síns og dó á Mýrum 1884. en bóndi bóndi hélt sig nú ekki gera Það,fyrr hefði heitið Þeim gistingu.Sá sér nauðugan Þann kostinn að lofa Þeim a§ vera. Eengu Þeir góða gistingu hjá bónda eftir alla viðureignina. Eins og að framan sézt,hafa Þau Sellátrahjon verið forfeður Guðmundar Hagalins skálds og rithöfundar, Sögu Þessa sögðu mér Þeir Hrings- dalsbræður,faðir minn og Einar bróðir hans,en Þeir höfðu hana eftir séra Einari afa sínum,sem var með Jóni. Sö^una um veizluna á Mýrum sögðu Þeir mer líka,einnig eftir séra Einari, Guðmundur Biynjólfsson var lang- Var soknarprestur Jons og honum afi og Guðrún Jónsdottir frá Sellátr- ^akunnugur.________________________

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.