Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 10
G E I S L I 76 X.ÁRGANGUR. __ERÉTTIR (JR HEIMAHÖGUM. (JÚUÍ»J(ILÍ). AKUG5RDUR OLAESDÓTTIR, Græmohlíð, Bakksdal, Ketildalahreppi, lézt að heiraili sínu 3. júní, Hún var elzti íbúi Arnarf jarð ar, fædd 15. raaí 1859, að Kirkjuhóli í EÍfustaðadal. Hún var rúmlege 96 ára, þegar hún lézt. Arngerður ól allan sldur sinn í Ketildalehreppi, að undanskildum 3-4 érum,sem hún dveldi á Borg í Auðkúluhreppi. í Ketildalahreppi dvaldist hún á mör^um bæjum. SÍðustu ar ævinnar átti hún heima í Grænuhlið hjá Sigur- jóni Megnussyni hónda Þar og Guðrúnu Gunnþórsdóttur. Arngerður var yfirleitt heilsuhreust kona,Þar til síðustu æviárin,er hún v.ar haldin ellilasleika, var t.d.að mestu blind og heyrnersljó. Arngerður giftist eídrei og hélt aldrei heimili. En hún mun að nokkru hafe séð fyrir móður sinni síðustu ævíár hennar, Auk Þess mun hún að m'iklu leyti hefa hjálpað systursyni sínum,meðan hann var að alast upp.Hann drukkn- aði,skömmu eftir að hann komst á fullorðlnsár, og eaknaði Arngerður hans mjög. Eleiri ættingjum,sínum mun^Arngerður hafa reynst hjál^arhella, En líf henner var þjónusta hjs mörgum húshændum, Störf sín innti hun af hendi með serstakri kostgæfni, dyggð og trúmennsku. Er Því líklega hezt lýst með orð- um Þeim,sem kunnugur maður aagði: HÚn lifði fyrir eðra og fann ekki til annars,en að hún væri alltaf að vinna fyrir sig. Hún ávann sér órjúfandi vin- áttu Þeirra, sem hún venn fyrir. Arn^erður var mikill hernavinur, enda lað- aði hún hörn ©ð sér. HÚn var sterktruuð og hænrækin. Hin kristna lífsskoðun hennar mótaði fast líf hennar og starf, Arngerður var jerðsungin í Selárdal 9, júni. LÚk. 2,29-32. HILBUR HJÁLMARSDÖTTIR , Kirkjuhóli, Ketildslahreppi, lézt hér á BÍldudal 27. júni s,l, HÚn var fædd ft.desemher 1921 að Hofi . á Kjalarnesi,dóttir hjónanne Hjálmers Þorsteinssoner hónda og skálds og Önnu Guðmundsdóttur, Hildur ólst upp á heimili foreldrs sinne og Þar lét hún ætið skrá lögheimill sitt, unz hún á árinu 1944 fluttist hingað til Arnar- fjarðar. í ágúst á Því ari^gekk hún að eiga eftirlifandi eiginmann sinn Gisla 6lafsson,sem Þá hjó á Eifustöðum í Ketildalshreppi. Á árinu 1945 keyptu Þeu jörðin's Kirkjuból í sama hreppi,Þar sem Þau hjuggu æ síðan. Þau eignuðust 3 dætur,sem allar eru á hernskuskeiði, SÍðustu ár ævínnar var Hildur heilsutæp og Þurfti nokkrum sinnum að fara til Reykjavikur^af Þeim sökum, Var hún fyrir stuttu komin úr einni slíkri för,Þeger hún lézt. Hildur var góð húsmóðir. HÚn var gestrisin og félagslynd,#skýr og skemmti- leg i viðræðum, enda vel gefin, Hún var frjálsleg i orðum,skgót i svörum og sagði vel frá. - Bernskutrú hennar var henni dýrmætur fjarsjoður. Hildur var jörðuð i BÍldudelskirkjugarði 6 júli. RÓmverjabr. 8,35,38-39. •t **♦♦♦■* ttttttH*4tt«tttt*<ttttt*m*tttttttttttttttt*ttft*ttt Selárde.lssókn 171o. (Frh.af hls.72): Neðri-Hvesta: Þórir Höskuldsson, Tómas Gislason, Bjarni Oddsson og Þorleifur Arngrímsson. Efri-Hvesta:Þorst.Jonsson.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.