Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 6
--- XIII. árgangur Safnaðprblaðið Geisli Hvítasunna 1958 L í einkalífi manna og fjölskyldulífi eru ýmsar skyldur,sem margir leysa sf hendi svo lengt sem bær ná» en ekki hóti meir. Þetta fólk þekkir ekki ástúð samlífsins, ne Þa þakklátssemi og það yndi, sem auka-ástúð eða fyrirhöfn, umfram skyldu, myndi skape því. Af anda bókstáfsins og hinnar nákvæmu vinnuskiptingu skapast ekkert sa.mlíf eða heimili. Þeð er einmitt ónauðsynleg kurteisi, cvæntar gjafir, sem skapa elskulegt heimilislíf, raunverulegt'heimili. í þessu er fólginn munurinn á afkvæmi og.börnum, húsfreyju og móður, fyrirvinnu og föður. Hið dásam- legasta í lífi mannanna er hamingjuríkt heimili, þar sem allir ganga sið- ari mílune af gleði og fórnfýsi. Þessí boðskapur Krists skiptir því lífi og athöfnum menna í tvennt. Anners vegar eru þær athafnir og störf, sem skylden krefst, hins- vegar þau, sem unnin eru af fúsum vilja: störfin, sem maður verður að inna af hendi, og hin, sem hann innir fúslega af hendi - fyrri mílen og hin síð- ari. Orð Krists boða einnig þeð fagnaðarerindi, að seu skyldustörfin unnin fagnandi geði og af virðingu fyrir vinnunni, verður lífið eigi lengur böl né þrældómur, heldur dásamleg nautn virðingar og^verðleika. Þegar litið er yfir sögu mikilmenna, Þe finnst eigi neinn meðal þeirre, sem aðeins gekk fyrri míluna. Þeir hafa allir, hver á sinn há.tt, gengið síðari míluna líka. ("Reader's Digest",) S K Ý J A K L J Ú F S - K R 0 S S INN . Vayman Presly er póstþjónn í bænum Makanda í Illinois í Bandaríkjunum. "Fóstbjónn þarf sannarlega ekki að sitja kyrr á sama stað allan daginn",seg- ir Fresly. "Hann getur verið úti, notið náttúrufegurðarinnar og haft tal af fólki", bætir hann við. Með al þeirra, sem Presly mætti á póstleið sinni, ver sera W.H.Lirc-ly, sem bjónar kirk^um þar í nágrenninu. Þessir tveir raenn urðu brátt góðir vin- ir, ekki hvað sizt vegna þess, að þeir áttu sameiginleg áhugamál. Báðir báru þeir í brjósti ást til fegurðar og mikilleiks ná.ttúrunnar. Klukku- stundum saman reikuðu þeir um í Ozarks-fjalllendinu. Báðir þráðu þeir sam- einingu hinna ýmsu deilda innpn kristinnar kirkju, Mörgum stundum eyddu Þeir vinirnir við það að finne leið til sameiginlegs móts hinne ýmsu kirkju- deilda. Vordag einn 1937, er beir voru áVgöpgu, fengu þeir hugmyndina. Gegnum bil milli trjánna sáu þeir til fjallsins Bald Knob, sem e,t.v. er elzta fjall í Bandaríkjunum. Vinirnir tveir tóku nú þá ákvörðun, að við sólarupp- ras næsta páskadagsmorgun skyldi guðsbjónusta haldin á fjallinu Bald Knob, bar sem öllum yrði boðin þétttaka, hvaða kirkjudeild sem þeir annars til- heyrðu og hvaða lita.rhátt sem þeir bæru. Paskadagsmorguninn komu þsrn^p saman 250 manns til sameiginlegrar guðsbjónustu. Næsta ár komu um 1000, briðja árið komu um 6000 og fjórða ár- ið komu um 15000. Meðau verið var að reisa Þarna þrjá risastórp krossa,kom fram -hugmyndin um, að þarnp skyldi byggja kross-kirkjuj sem kölluð var í fyrstu skýjpkljúfs-kr3-bóinn, en nú almennt kölluð Krossinn. Er þessari bygg- ingu ætlað að^vera 50 hæða. bygging. HÚn á að verða úr stáli og gleri. Um- hverfis hana á að vera lystigprður með sedrustrjám frá Líbanon og steinum frá þeim vegum, sem Jesús hafði gengið eftir.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.