Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 10
- XIII.árgangur Safnrðar'blsðið Geisli-----Hvítasunna 1958 Frá liðnum prum: Skyndiferð um Suðurfjarðahrepp 1835. Frh. En sá haustdagshiti. Svitinn rennur af okkur, enda finnst okkur drjúg- ur gerast spölurinn frá Trostansfirði til Reykjarfjarðar. Eftir óteljandi áratog og ótaldar sméhvildir, nrum við loks lendingunni í Reykja.rfirði. Við hrýnum hatnxmi og hindum upp af honum. Svo höldum við til hæja. Sjávargatan er talsvert löng. Þegar við komum heim að túnjaðrinum, kemur a moti okkur miðaldra maður. Hann heilsar okkur v!ngjarnlege. Rödd hans er dálítið hás. Við segjimi honum begar í stað erindi okkar. Hann segir velkomið að leysa úr beim spurningum, sem okkur liggi á hjarta, en segir jafnframt, að við skulum gange í hæinnn, því að við munum vera matarburfi eftir erfiðe ferð. Þegar við höfum tekið okkur sæti á rúmum í baðstofunni, fer hann að segja okkur skil á heimilisfólkinu. Hann heitir JÓn Vídalín og er administrator í hreppnum. Hann er fæddur að Grænanesi í Hrófbergshreppi. Hann er 40 ára. Eyrir nærri 15 árum flutti hann til Önundarfjarðar. Þar kynntist hann konu sinni Guðrúnu TÓmpsdóttur (en hún kallast nú madama, af Því að maður henn- ar er administrptor]. HÚn er fædd í Mosdal í Mosvallahreppi og er 36 ára. Þpu giftust fyrir rumlega 12 árum og hófu húskpp pð Hreuni í Mýrahreppi í Dýrafirði. Þar voru bpu aðeins fá ár, en fluttust Þá að Eossi í Suðurfjarða- hreppi, en síðan að Reykjarf irði. Þau eiga Þrjú hörn: TÓmas Hjplta, sem er 11 era, Arngrím Vídalín, 6 ára og Þuríði, 5 ára. Annað fólk á heimilinu eru tvær vinnukonur, Þorhjör^ Jónsdóttir, 42. árp, fædd í Hokinádel í Auðkúlu- hreppi, og Kristín JÓnsdottir, líka 42. ára, fædd í Trostansfirði. Nú skaut kona hans Því að, ^,ð hann hefði víst gleymt að segjp okkur frá Því, að Þau hefðu ekki flutt heina leið að Fossi frá Hrauni, heldur hefðu Þsu flutt Þá fyrst að Horni í Mosdal í Auðkúluhreppi, og verið Þar á Þriðja ár. - Svo tók Vídalín aftur orðið. Sagðist hann hafa verið heilsutæpur síðustu ár og væri heilsu sinni Þenn veg fprið nú, að hann sæi ekki annað fært en fara að hætta húskpp með öllu. - Þer sem við erum á hraðri ferð, gerir Vídalín okkur Þann greiða, ^ð senda Tómas son sinn til hins bóndens, sem hýr nú í Reykjarfirði og hiðja hann að kome. Varð haun fljótt við Þeirri heiðni.Og án orð alenginga tökum við að spyrja hann um heimilisfólk hans. Hann heitir Einar Einarsson, 30 ára, fæddur í Hvestu í Ketildplahrepyi. lyrir fiórum árum gekk^hpnn að eiga Helgu Jónsdóttur, en hún er fædd á Grænhóli a Barða- strönd. HÚn er 32. árp. Þau eiga einn son, jón, sem nú er Þriggja ára.Hjá f Þeim eru foreldrar hóndans Einpr Eetursson og Ingigerður Jonsdóttir. Einar er fæddur í Dufansdal, 59 ára, sonur Peturs Éinprssonar og Guðrúnar Bjarna- dóttur, sem lengi hjuggu í Heðri-Hvestu. Ingigerður er 61 árs, fædd i Heðri-nvestu, Þer sem foreldrpr^hennpr, JÓn Jonsson og Guð rún Jónsdóttir, hjuggu um langt árahil. Þá er nú barne hróðir Ingigerðar, sem Ólafur heit- ir, Hann er 43. árp, fæddur að Uppsölum í Selárdpl. Hann er vinnumaður hæði hjá Einari og Vídalín. Ölafur er kvæntur og er kona hans Guðrún Gísla- dóttir. HÚn er 43. áre, fædd í Raknadal í Patreksfirði. Hjá Einari er nú vinnukona, Kristín Petursdóttir, 20 ára, fædd í Reykjarfirði. Loks er Þ<?r tökuharn, Það^er 5 ára stúlka, sem heitir Elín Fjarnadóttir, fædd í Lokin- hömrum í Auðkúluhreppi.- Við höfum nu notið gestrisni og góðrp veitinga hjá Vídalín og konu hans. Teljum við Því heppilegast eð haldp áfram ferðinni sem fyrst. Vidalm og Einar fylgj? okkur til sjávar og lýsa fyrir okkur leiðinni,sem framundan er að Eossi. Kveðjum við Þá síðan með kærum Þökkum fyrir móttök- ur og fyrirgreiðslu, og ýtum síðan úr vör. Erpmhald.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.