Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 9

Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 9
--- Xll.árgengur --- Safneðarblsðið Geisli --- Hvítssunns 1958 --- 9 Og mennirnir hefðu átt sð spyrje: Hvað veit ég um ástina, ef ég finn ekki hið innra með mér bá hvöt, sem lét hann gera þetta?" ílg veit, að sú breyting, sem varð á hjánabpndi beirrp kreds og Kiöru, hófst bette kvöld. Og ég veit, að það hafa orðið breytingar hgé fleirum, sem vegna fornar Villa Tanners foru að renna grun í, að hjónaast ætti sér öflugri og dýpri rætur en þau höfðu hugmynd um. ("ÍTrval" nóv,- des. 1943), ODODQQDQQQQQQQQDQDQDDDQQQODDDDDDDDQODDQOQQDOQDDCDDDQDOQDQQDDDODQOODQQQOQQQ S M I H U R I N N MEÐ BIBL 1 UJA. Smiður var fenginn til þess að gera við stóran stjörnukíki. Um hádegis- bilið kom yfirmaður stjörnuturnsins að honum, Smiðurinn hafði lokið við að borða miðdegisverð sinn og var 'að lesa í Biblíunni. "ósköp eru eð sjá", sagði stjörnufræðingurinn. "Þetta er úrelt bók.Þér vitið ekki einu sinni, hver hefir skrifað hana". Smiðurinn hugsaði sig um og sagði síðan£_ "Hotið bér ekki margfölduner- tofluna talsvert við útreikninga?" "Auðvitað", svaraði hinn. "En ekki vitið þér, hver samdi hara?" "Nei, bað veit ég ekki". "Hvemig getið ber þá treyst henni?" "Af því að allt stemmir, sem hún segir". "Þá er mér víst óhætt að trúa Biblíunni minni", svaraði smiðurinn, "því að Það stemmir líka allt, sem hún segir". ( "Magazine Digest") eeeeeeööeeGeoeGeeeeöGeoeöeooGeeeeeeeeeeeöeeeeeeeeeGeeeeeeeeeooooQGOOöQö© ATHYGLISVERT TIL EBTIRBREYTHI. Hjón nokkur í Iowa komust að þeirri niður- stöðu, að það hlyti að vera hægt að minn- est létinna vina með öðru en bví að senda blóm eðs kransa. Þegar einn vina þeirra dó, keyptu þau góða bók, sem honum nryndi sjélfum hafa fellið vel í geð, rituðu minningarorð é hena og géfu almenningsbókasafni. Sögðu þau síðen ættingjunum frá þessu. Hugmyndinni jókst fljótt fylgi, og bókasöfnum í nágrenninu hafe síð- an bætzt margar bækur. Alecningur hefir gert sér það Ijost, hvílíkur menn- ingarauki er að slíkum gjöfum og hversu þær geta geymt minningu hins létna. og gefendanna langt út yfir gröf og dauða. Það er ethyglisvert, hversu það færis+ í vöxt hér é íslandi að gefa minningargjafir til ýmisss menningarsta.rfa-félaga og líknerstofnane. Þeð gera menn t.d. með því að kaupa minningerkort. Þó eð ekki sé alltaf lögð fram stór upphæð, þegar slík minningarsp^öld eru keypt, verður sú upphæð oft til þess að hjélpe til að vinna mannuðarstörf. Þannig er fagurt eð minnast latins vinar. Safnaðarblaðið Geisli vill hér með leyfa sér að minna á Minningebókina fogru í Bildudelskirkju, bar sem myndir og æviégrip fást geymd’til minn- ingar um latna Bilddælinga.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.