Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 16
--- XIII. árgangur --- Safnaðarblaðið Geisli ---- Hvítasunna 1958 ---- 16
HÁSFENNUSÆSTRENGUR LAGÐUR yfir Arnarfjörð^ 16. og 17. Þ.m. var vitaskipið
Hermoður hér i~Arnarfirði við lagningu a haspennu-
sæstreng. Var strengurinn lagður frá Tjaldaneseyrum og yfir fjöhðinn, Þar
sem hann kemur á land skammt. fyrir utan Bana, rétt fyrir utan Bíldudal.Er
strengur þessi lagður í samhandi við raflögnina frá Mjólkárvirkjuninni. ,
Yfirstjórn þessa verks hafði með höndum Eðvarð /rnason verkfræðingur hje
raforkumálastjórninni, og ennfremur danskur verkfræðingur. Mun verkið hafa
gengið vel, enda veður til Beirra hluta sórstaklega hagstætt,logn og hlíða.
Haspennusæstrengur óessi er gerður fyrir 33000 volta spennu, Væntanlegir
eru á næstunni verkfræðingar til þess að tengja strenginn inn á rafkerfið,
sem lagt hefir verið háðan til Patreksf jarðar.
HÖITiINGLEG GJÖF til BÍldudalskirkju. Enn einu sinni sýnir Árni J'ónsson
stórkaupmaáur i Reykjavík, órjufandi vlnarhug sinn til
Bíldudalskirkju og BÍlddælinge. Að þessu sinni hefir hann sent BÍldudals-
kirkju 36 silfurstaup, þar sem á er grafið BÍLDUDALSKIRKJA. Verða staup
þessi tekin í notkun við næstu altarísgöngu, sem frem fer í Bíldudalsj
kirkju, en það verður í sambandi við altarisgöngu fermingarharnenna núna.
Gjöf Árna er sannarlega mikilla peninga. virði, en ekki mun Bilddælingum
síður vera mikils virði sú vinátta, sem fylgir gjöfum hans.
FERMIUGARBÖRH. Á hvítasunnudag fermast hór á BÍldudal þessi hörn:
Auðhjörg Sigríður Ragnhildur Árnedóttir, Bræðraminni,
Ingihjörg Halldóra Elíasdóttir, Orrastöðum.
Lilja Garðarsdóttir, Glaimhæ.
Björn Hallgrímsson, Kaldahakka.
Gustaf Adólf Jonsson, Velhöll,
Ingi Rafn LÚtersson, Sælundi*
Kéri Eanndal Guðhrandsson, Einhamri.
Reynir Axelsson, Solhergi,
Sölvi Steinherg Fálsson, Litla-Hvammi.
VETRi'i.RVERTÍD lauk hér snernma í þessum mánuði, Eins og áður hefir verið get-
ið, voru tveir hátar gerðir út heðan. Afli þeirra, miðaður við
óslægðan fisk, var sem her segir: "GEYSIR" (form. Ársæll Egilsson) fekk um
600 tcnn. "SIGUIDUR STEPÁNSSOH" (form. Friðrik ólafsson) fekk um 500 tonn.
Aflahlutur kr. 28.500,oo hjá "GEYSI", og um kr. 22.000,oo hjá "SIGUFDI
STEEÁMSSYNI". -
SLYSAVARNADEILD KVEHHA hólt e.ðalfund sinn 20, apríl, Form, Kristín Feturs-
dóttir setti fundinn og stjórneði honum. Lagðir vr-ru
frem reikningar síðasta á.rs og samþ. samhljóða. 'Þ' voru. rædd ýmis mál, sem
deildina^varða.f - Þa for fram kosning. Óskaði fráfarandi foirn. eindregið
undan^ þvi ^ að verða endurkosin. Kosningu hlutu í aöalstjórn: Porm.Guð'ríður
Sigurðardottir,gjeldkeri Maria Jónasdottir og ritari Svandís Ásmundsdóttir.
Varastjorn: Eorm. Sigríður Águstsdóttir, gjaldkeri Auður H, ísfeld og rit-
eri Osk^Hallgrimsdottir. Endurskoð endur: Lilja Jörundsdót.tir og Kristín
Fetursdottir.
IiESSUR i Bildudalskirkju. Hvítasunnudag.kl. 2 e.h. Eerming.
Annan hvitasunnudag, kl.2 e.h, Barnamessa.