Safnaðarblaðið Geisli - 25.03.1958, Blaðsíða 18
-- XIII. árggngur ---- Safnaðarbleðið Geisli --- Hvítssunna 1958
18
PETRÍHA MATTHÍASDÓTTIR, Hrafnseyri, lézt að heimili sínu 5. maí s.l. Hun
var fædd 14. fehrúar 1865 á Holti í Exfustaðadal,
dóttir hjónanne Matthíasar Jafetssonar og Ingihja.rgar Pétursdóttur.-Þegar
á unga aldri fluttist Fetrína með foreldrum sínum að Ytri-BeJcka í Talkna-
firðí og síðen - 7 áre - eð Yztu-Tungu í sömu sveit. Á fermingaraldri fór
hún úr foreldrahúsum til Ytri-Bakke. Þer var hún 2 ár. Eftir það var hún
vinnandi á ýmsum hæjum í sveitinni, har til hún ver 21 árs. PÓr hún þá að
Sellátrum sem fullgild vinnukona. Éftir 2 ár fluttust húshændur hennar að
NÚpi í Dyrafirði og fylgdi hún heim þangað. Hjá þeim var hún semtals 7 ey.
Yar hún síðen á nokkrum hæjum í Myrahreppi til ársins 1898, - Þá fluttist
hún að Alftamýri í Auðkúluhreppi til GÍsle Ásgeirssonar konu hans Guð-
nýjar Kristjánsdóttur, en með foreldrum hennar hafði Petrina fluttst til
Dyxafjarð.ar, - 30. desemher 1901 gekk Petríne að eige eftirlifandi mann
sinn, Egil. Egilsson.^Eyrst voru þeu hjónin 1 ár í húsmennsku á Tjeldanesi,
Næsta ár hjuggu þau á Hrefnseyri móti sóknarprestinum, en fóru síðen í
sjálfsmennsku að Hrafnseyrarhúsum. 1907 fluttust þau eð Karlsstöðum og
hjuggu þar 18 ár. Eftir þeð fóru þau að Tungu hjá Auðkúlu og hjuggu þer
27 ár. Egill var lashurða mikinn hluta samvisterára þeirra. SÍðeéé uárð’u
þau að leysa upp heimilið, vegna veikinds hens.Það ver árið 1953. Eor
Egill þá að Vífilsstöðum og hefir dvalið þar síðan. - SÍðustu ár ævinnar
dvaldi Fetríne á Hrafnseyri hjá hjónunum Joni Yaagc og Guðnýju Þórarins-
dóttur,
Petrína var heilsuhraust mestan hluta ævinnar og hafði fótevist
allt frem á þetta ér. k síðari árum var hún talsvert tekin að sljóggast
í hugsun. - HÚn var vel verki farin og dugleg, kurteis og prúo í fram-
korau. í veikindaerfiðleikum menns síns sýndi hún fráhæra fórnfýsi og um-
hyggju. - HÚn var innilegp trúuð og hænrækin. - Petrína ver elzta mann-
eskjan í Arnarfirði,-
Petríne ver jerðsett á Hrpfnseyri 13. meí. SÓknarpresturinn sóra
Kári Yelsson flutti líkræðu og jarðsöng. Við jarðerförina flutti Þórður
Njálsson hreppstjóri á Auðkúlu ]<rveðjuræðu.
SÍraksh. 41,1-4.
SUNDNájyiSKES). Um miðjen þennan mánuð (maí ) , fóru háða.n með v,h. SIGUHPI
STEEÁNSSYNI 28 hörn til sundnáms á Núpi í Dýrefirði, Verða
þau þar fram undir máneðamót,
SKUH)GRAEA tók í morgun (24. meí) að gera skurði x gömlu íshússtjörnirmi.
Er ætlunin að þurrka upp þann blett. Suðurf jarð ahreppur stendur
að þessum nauðsynlegu fremkvæmtíum og þekkarverðu.
ÚTSÖLU þessa hlaðs ennast Auður Ejörnsdóttir og Rut Guðhjartsdóttir.
........ ° ............... c c . ......... c «. « 0 « ...... • 0 » o • « • • ..
SAENADaRJ'LííDH) GEISLI óskar öllum lesendum sínum gleðilegrar hvítasunnu-
hátíðar og hjarts og hlessunerríks sumars.