Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 21
15
SVIÐNI FUGLINN.
Þegar sólin pftur brpust frpm, voru
öli blóm horfin úr gprðinum, blöðin
sviðnuð,og jerðvegurinn grpr og ó-
slettur og ömurlegur.
"Ég verð nú að segjs það,eins og
það er, að ég er ekki hræddur við
neinar hættur",sagði SÓfus,"En mór
þykir mikið myrkur leiðinlegt, Ég
þoli það heldur ekki almennil.ega fyr-
ir hjartanu í mér. Ja,ég ma segja,að
það er^það eina,sem ég er smeykur vlð",
Lakkskórnir hans fínu,voru nú ekki
fínir 1 engur,því að þeir vóru allir
ataðir í ösku og iflold, og nefið á
Sófusi var biksvart.
"Við verðum víst neyddir til að
þvo okkur,bó að um miðjan dag sé",
sagði Jon og stundi.
,rÉg held að þetta se ekki svo al- •'
varlegt",sagði SÓfus."Og auk þess
þoli ég ekki að þvo mér svo oft.Lækn-
irinn hefir stranglega bannað mér það,
Hann segir að ég hafi, ekkert gott af
því ", sagði Sófus íhygginn.
"Þa hlýtur þú al hafí^siæms heilsui'
"O-nei , ég; er "hraús'tur. eins og björnj1
svaraði SÓÍus dalítið móðgaður,
jón ætlaði cinm.itt eð fpre að svara
honum hvatskeytlega,.því ;að honum var
tamt að segja berl'ega,þega.r honum