Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 22

Safnaðarblaðið Geisli - 01.03.1954, Page 22
16 fpnnst einhver gorta eða gro'bba-.Hon- um fannst hann alltaf hafa sjálfur á rettu að standa.Hann ætlaði að fara að segja Sófusi almennilega til synd- anna. En þa heyrðu þeir einmitt rödd fyrir aftan sig.Þar sat sviðinn fugl k sviðinni grein á sviðnu tré og söng sorgarsöng með sviðinni rödd.Já,það var akaflega rauna- legur söngur.Hánn var svo átakanlega raunalegur,að það er ekki hægt að skrifa hann upp, því að sá, sem prentar þessa bók, hefir ekki letur __ fyrir fuglasöng. En ef við samt sem áður ættum reyna að skrifa hann upp, þá yrði boksfafurinn,sem við yrðum að nota, eitthvað á þessa leið: * þá geta ellir séð hve ákaflega raunalegur hann var,Söngurinn var allur svo átakan- legur,að Sófus gat ekki tára bundist,"Ég þoli ekki svona átakanlega ^ö.ngva ", sagð i SÓfus kjökr- andi."Það er næstum því það eina,sem' ég þoli ekki.Allt annað þoli ég"0Erh.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.