Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 3

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 3
Á nýilrsdag. «... í Jesú nafni. Anien. Með liessum orðmn endaði jeg harnabænir minar, — og hngsaði ofl lílið um þau. — En hjálpaðu mjer, heilagi andi, lil að liugsa rækilega uin þau nú i ársbyrjun, svo að þau gætu orðið viðeigandi einkunnarorð lífs míns á nýbyrjuðu ári. Nema vil jeg slaðar og umskygn- ast. Horfi jeg aflur, sje jeg margt og margl, sem jeg fæ þjer aldrei full- þakkað, Drottinn, að þú gatst — og að jni fyrirgafst. En fram undan er j)oka svört á öllu láglendi, J)ar sem leið mín mun liggja; en þökk sje j)jer, góði faðir, að hátt gnæfa upp úr þokunni fyrirheiti þin um trúfesli, kærleika og náð. Og Jesú nafn er

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.