Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 4
2
geislum slafað ofar allri óvissu líð-
andi stundar. I5ví geng jeg öruggur
veg íninn beint, í þínu nafni, frelsari
minn.
í þínu nafni vil jeg ganga að dag-
legum störfum minum. Blessaðu þau,
svo þau beri góðan árangur, og hjálp-
aðu mjer lil að vinna þau glaður og
trúr á meðan dagur er. Vertu mjer
aðsloð og hvild, þegar jeg er þreytlur
og óhollar raddir livísla að mjer, að
lííið sje eintómt lilgangslausl strit.
(ieíðu mjer þá aftur starfsgleði og
kenn mjer lofsöngva við smáu slörfin
mín. Og þóll mjer stundum linnist,
að jeg geti ekki hagnýtt sem skyldi
sumt sem þú gafsl mjer, nje notið
mín fyllilega, þá lát það ekki valda
mjer neinu hugarvíli, því að nóg áttu
ráðin lil að lála mig síðar nola alt
og njóla alls, sem þú veittir mjer, —
og trúfesli þín varir um eilífð.
Hjálpaðu mjer til að verða ástvin-
um mínum til meiri gleði og gagns
en að undanförnu. Þú veist, hvernig
ólíkt lundarfar varpar stundum skugga
á leið vora. Lát þá skugga hverfa