Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 16

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 16
14 að syndugur, kærleikssnauður maður, býr sjer kvalastað eða líður illa, þótt hann væri seltur í Paradís, og að þú sagðir: »Enginn kemur til föðurs- ins nema fyrir mig«, og: »Ef þú vill ekki láta þvo þig, þá hefir þú enga hlutdeild i injer«. En dýrð sje þjer, »sem dauðann deyddir«, að þú hefir einnig brolið aíl syndarinnar, leysir fjötra hennar af lærisveinum þínum og hjálpar þeim til að nálgast óskelfdir bústað heilagleikans. — Vjer erum saml of- fáir og flestir ofsmáir, einkum i því að leiðbeina öðrum til þín. Kærleiksríki Drottinn, lijálpaðu mjer og oss öllum til að hagnýta oss hjálp- ræði þitt enn betur en áður, svo að páskafögnuður vor megi endast jafnl í sorg sem gleði og ná út yíir gröf og dauða, og að ljúfasta starf vorl verði að hjálpa öðrurn lil að eignasl þann sama fögnuð. Bænheyr það, Drotlinn minn, vegna auðlegðar þinnar og fátæktar vorrar. — Amen.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.