Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Qupperneq 22

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Qupperneq 22
20 Á uppstigninganlag. »Vjer liorfum allir upp lil l>in, i cilíft Ijósið Guði lijá, ]>ar scm að dásöm dýrð |>in skin, vor Droltinn Jcsú, himnum á«; Já, hcrra, kenn |>ú mjer, og kenn |>ú oss öllum, að líla lil hæða oflar en vjer gjörum. Iijálpaðu mjer til að liugsa ofl um það, að )>angað liggm- leiðin heim, Jiar sem J)ú hefir búið lærisveinum J>ínum góðan slað, fjarri synd og sorg jarðneska lífsins, — og að »frá hæðum« kemur mjer hjálp til að lifa líli lærisveina þinna hjer á jörðu. Drollinn! I’jcr sjeu þakkir, að þú liællir ekki að skifla J)jer af læri- sveinum þinum, þólt »ský tæki þig frá augum þeirra« forðum, og þótt »skýin« skyggi stundum á þig enn fyrir augurn veiku trúarinnar. Þú erl samt nálægur, Drotlinn minn, með hjálp og blessun. I’að heíi jeg svo J)ráfalt reynt. Mintu mig á J)að i dag, og alla

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.