Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Blaðsíða 13
11
mjer, syndaranum, til auðmýkingar,
en ekki til hróss.
Fyrirgefðu mjer það, ástríki frels-
ari. Jeg stend með lómar hendur við
krossinn þinn og get engan krans um
hann vatið, lil að gjöra liann dýrð-
legan. En nálægt krossinum vil jeg
samt dvelja, svo að jeg fái hreinar
liendur og sterkar til að stjaka hroll
freislingum og synd, en slyðja ein-
hverja l>reiska hræður mína.
»Jeg á ekkert annað hæli,
einn |)ii getur hjálpað mjer«.
Á páskadagsmorgiin.
»I)rottinn Jesús, líf og Ijós
oss pin hlessuð clska veitir;
öllu stríði loks pú breylir
sæluiíkt í sigurhrós«.
Ilvergi sje jeg betur þann sann-
leika en við lómu gröíina þína, Drotl-
inn minn og meistari.
All mannliíið er hvíldarlaus harátta
við dauðann, og liefðir þú ekki sjálf-
ur leitl í Ijós lííið og ódauðleikann,