Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 11

Nýtt og gamalt - 01.01.1918, Page 11
9 mjer steinum, af því að honum þólti jeg lala ofmikið um þig, þá var það eins og þú bærir fyrir mig traustan skjöld, svo að þeir skyldu ekki gela særl mig. Hefði jeg verið þjer líkari að lunderni, átt meira af meðaumk- un með blinda fólkinu, sem hæddi sjálfan þig og varpaði steinum að lærisveinum þínum, þá hefði jeg reynt að fá þaðan blóm í krans um kross- inn þinn. En þú veist hvað jeg er fá- tækur í þeim efnum, og því dirlisl jeg ekki að minnast á það við þig, sem þekkir hetur hjarta milt en jeg sjálfur. Jeg sje þig í anda með úlhreiddan faðminn gagnvart mannkyninn, gagn- vart syndugu mannkyni, sem rak nagla gegnum liendur þínar og fælur. Mjer heyrist þú segja: oÞetta gjörði jeg fyrir þig. ITvað gjörir þú fyrir mig?« En það er sama og ekkert, sem jeg lieti gerl. Mig heíir langað lil að benda á krossinn þinn, benda á sjálf- an þig svo greinilega, að inargir sann-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.