Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 6

Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 6
3ð REYKVÍ KINGUR Van Houtens konfckt og átsúkkulaði cr annálað um allan hcim i'yrir gæði. í hcildsölu hjá Tóbaksv. íslands h.f. Flugvélin fann pílagrímanna. HHH Tuiíugu pílagrímar lögðu af stað í stórri bifreið frá Bagdad í Mesapótamíu og ætluðu til borgarinnar Beiruf í Sýrlandi, fyrir boini Miðjarðarhafs. Leið þessi, sem er meira en helmingi lengri en frá Reykja- vík til Austfjarða, var áður cingöngu farin á úlföldum, og jatnan heilar lestir í einu, bví leiðin liggur um sýrlenzku eyði- mörkina, sem er nyrsti hluti Arabíu. En nú er þeita farið á bifreiðum, þó það séu mest vegleysur- Þar eð bifreið þessi kom ekki fram, og engin haföi orðið vor við hana í Damaskus, sem er í leiðinni, var farið að leita að henni á flugvélum- Pór svo aö flugvél fann bifreiðina, cn þá voru allir, sem í henni Kventöskur bæði til hversdagsnotkun- ar og tyllidaga.— Verðið sanngjarnt, og hvergi meira úr að velja hér í höfuðborginni. Lcðurvörudcild Hljöðfærahússins. höfðu verið, dauðir úr þorsta, og lágu hér og þar í kringum hana. Var sýnilegf, að bifreiða- stjórinn hafði vilst, og haldið áfram að villasi þar til alt benzínið var þrotið. íáetta skeði í bYijun þcssa mánaðar- — Hugvitsmaðurinn John Gárd- ncr er látinn 65 ára gamall. Hann fann upp Gardner-ritvclina, hjóí- hests-fríhjólin og margt fleira. Hann var upprunalega verkamaður.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.