Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 8

Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 8
40 REYKVÍKINGUR Sjóðandi tjara! wv HræÖilegur dauðdagi. í borginni Rooile (70 þús. íbúar) í Lancashire á Englandi kviknaði um daginn í tjörusuðu og vall sjóðandi íjaran fram fyrir dyrnar þar sem iveir menn voru inni, svo þeír komusi ekki úi; en það reyndisi ómögulegi að bjarga þeim- Annar maðurinn kallaði til þeírra, sem voru að reyna að bjarga þeim og sagði: „Það er að kvikna í mér. Ég kemst ekki út! Það er ekki til neins■ Verið sælir!“ Hann var 26 ára gamall og gifiur. Einn maður fékk bruna- sár á andliiið, og nokkrir menn aðrir slösuðusi, við bruna þennan. Um síðir ióksi að kæfa eld- inn, og daginn efiir fundusi Hk beggja mannanna sem fórusi, í siorknaðri ijörunni- Mjólkin og unglingarnir. I Englandi hafa verið gerðar tilraunir í ijögur ár, til Jiess að sjá hvaða áhrif mjólk hetði á unglinga. Voru tilraunirnar gerðar á unglingaheimili rétt utan við London, en J)ar eru milli fimm og seX hundruð drengir, sem eru að nema ýmsar iðngreinar. Á heimili J)essu áttu allir dreng' iruir við góð kjör að búa, en fjögra ára feynsla sýndi, að J>eir af J)eim er fengu mjólk, uxu að meðaltali um 2% puml. á ári og pyngdust um 7 pund, en hinix uxU ekki nema tæpa tvo Jmmhmga og J)yngdust ekki ncma um 4 pund, J)ó peir fengju nóg að borða, pað sýndi sig einnig, að peir sem fengu mjólkina voru yfirleitt kát- ari en hinir, og langtum færri ar peim urðu veikir pegar inflúenxa og mislingar gengu. Þetta er athugunarvert fyrir okkur hér í Reykjavík, par sem fjöldi unglinga bragðar aldrei mjólk nema útí kaffi. En par eð hver pessara ensku drengja fékk aðeins mörk af mjólk á dag, virð- ist vel vera vinnandi vegur að að framleiða nóga mjólk til pess að öll börn hér fái að minsta kosti mörk. Hitt er aftur erfiðara hvern- ig efni eiga að verða til pess a fátækum heimilum, par, sem mÖrg börn eru. Við Grænland eru porskur, spraka, svártaspraka, loðna og hákarl aðal- fiskitegundirnar. Ysa er par ekki, /

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.