Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 10
42
REYK VÍRINGUR
um borð og til þess að legggja
niður fyrir sér hvernig hann bezt
gæti nálgast skipsskjölin.
Eina nótt fór hann í einkennis-
búníing tolleftirlitsmanns og lædd-
ijst um borð í skipið. Sá han,n þá
að varðmaður var aítur á, nálægt
klefa skipstjórans. Fór hann þar
með mestu hæg'ð fram í skut og
skar á festar þær, er héldu skip-
inu við hafnarbakkann. En af þvi
frálandsvindur var vatt framenda
skipsins þegar frá hafnarbakkan-
um, en varðmáðuri|nn tók að
hrópa og kalla á hjálp, jafnframt
því að hann hljóp fram eftir skip-
inu til þess að sjá hverju þetta
sætti. Komu skipstjóri og stýri-
maður nú þjótandi up]), og æddi
fram á skipið, en Feiix greifi
fór niður í skipstjómklefann og
stakk á sig skipskjölunum. Peg-
ar upp á þilfar kom, tók hann að
hrópa og kalla eins og hinir, en
hafði sig í land hið fljótasta að
hægt var, og hvarf upp í borg-
ina.
„Sæörninm“ var nú tilbúinn að
halda af stað. Til þess að líkjöst
sem mest norsku skipi, voru
myndir af Hákoni Noregskonungi
og Maud drotningu hafðar í skhp-
stjómklefanum, og öll áhöld voru
höfð sem likust því, sem er á
norskum skipum. Norskar bæk-
ur voru hafðar uppi við, og gram-
mófónplötur með norskum og
dönskum lögum. 1 hásetaklefan-
um voru myndir af norskum
stúlkum, og norsk bréf í slíðr-
um á veggnum.
t
Jósefína.
Af því það er mjög algengt að
skipstjórar á norskum skipum
hafi konuna sína með sér, þá var
einn skipverja, er Smitt hét og
var smáfríður, Játinn leika skip-
stjórakonuna, og höfðu þeir kven-
mannsföt handa honum. En hann
var svo fótstór að nauðsynJegt
var að láta hann sitja í stól á
þilfarinu og hafa breytt yfir fæt-
urna, og til þess að þurfa engu
að svara, ef brezkur liðsformgi
segði eitthvað við Jósefínu (en
það kölluðu þeir Smitt, þegar
hanin var i kvenbúningnum), þá
var hann látinn hafa bindi fyrir
munninum eins og Jósefína hefði
tannpínu.
Pað var eina dinrma nóvember-
nótt, að J|agt var af stað út í
Norðursjó úr mynni Weserfljóts.
Paö var þrefaldur hringur, er
Bretar höfðu slegið um sjóleiðina
til Pýzkalands. Var innsta varð-
iskipalína þeirra yfir Norðuirsjóinn
þveran, frá Skotlandi til Jótlands.
Skömmu eftir að „Sæörninin“
ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA.
KAUPIÐ ÚR HJÁ GUÐNA.