Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 11
REYKVIKINGUR
43
lét í haf gerði ofviður mikið, og
kom það sér vel fyrir þá Felix
greifa, l>ví brezku skipin höfðu
leitað hafnar, og sluppu þeir
þannig tálmunarlaust gegn um
hœttulegasta svæðið.
Var nú stefnt beint til norðiurs,
og var áformið að fara norður
um Lsland. En brátt tók skipið að
íisa, svo snúa varð við, enda kom
þá norðanveður og var sigldur
hyr suður á við. Mættu þeir ])á
ensku lierskipi, sem gaf þeirn
merki um að staldra við, annars
yrði skotiö á þá. Voru skip-
verjar nú í snatri látnir klæð-
ast norskiu fötunum, og Jósefána
'fór í IkjóiLinn og var búið um hana
í stö.l á þilfariniu. Felix greifi
stakk upp í sig vænmi tóbaks-
töilu, sumpart til þess að líkjast
meir norskum skipstjóra, sum-
Part ti.l þess að hafa betur tírna
til þess að hugsa sig um, ef svara
Þyrfti óþæigilegum spurningum.
'fugði hann n-ú tóbakið af kappi,
þagar Englendingamiir komu urn
horð'. Má nærri geta, að nokkiur
8Penningur hafi verið í skipverj-
Um á „Sæörninum“, meðan ver-
lð var aði skoða skdpsskvjölin,
enda varð Feiix greifa svo mikið
11111 > þegar enski liðsforinginrn
^gíði „ALIright!" og að hann
m<etti hal-da leiðar sinnar, að hann
■g’eypti gúilfyllina af töbaki! Varð
hann þá hræddur um að 'hann
mundi kasta upp og þannig
vekja grun hjá Englendingnum,
en hanin slapp með lítilsháttar
veljgju, og siigldu þeir leiðar sinn-
ar.
Verið til við tundurskeytin
Stærsta skipið, sem „Sæömirnn"
söikti fyrir Bandamönnum, var
brezla eimiskipið „Horngajrth“,
Pað var 9800 smálesta og hlaðið
kampavini. Var það skip ve.l
vopnað og með loftskeytatækju'm.
Pegar „Sæörninn" nálgaöist
það, .lét Felix greifi gefa meiikið:
„Látið okkur fá nákvæma klultku-
stund", en „Horngarth" sinti því
engu og hélt leiðar simnar.
Á „Sæörniniuim" var útbúnaður
til þess að gera reyk með, og
var nú gripið til þess útbúnaöar,
og valt ireykurinn upp úr sk'ipinu,
en nneð magnjeisíiUm-dufti voiru
gerð'ir blossar, og snéri „Hom-
gartli" þegar ti.l hjálpar, því þeir
huigðu að skipið væri að brenna.
Köstuðu þá Þjóðverjarnir af sér
dularbúninignum, og urðu ensiku
skipverjarnir ekki llítið hissa,
þegar þeir sáu að þarna voru
fyrir vopnaðir óvinir, þvi Pjóð-
Verjarnir höfðu í snatri gripið til
vopna, laika JösefLna, sem haifði
varpað af sér silikikjólnulm.
Skipistjóíinn á „Horngarth“ var
ÚRIN ÓDÝRUST HJÁ GUÐNA.
«