Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 12
44
REYKVÍKINGUR
Snúið
til vinstri, þegar pér farið níður
Bankastræti, og pér munuð sjá:
Appelsínnr, Banana,
Epli, Confect,
Átsúkknlaði,
Vindla,
Cigarettur,
Reyktóbak, Reykjarpípur,
Vindlamnnnstykki,
Cigarettnmunnstykkí,
í
RANKASTRÆTI 6.
BRISTOL.
ístru'belgur, en karl í, krapiniu.
Hann taldi á svipstundu kjark í
menn sina og bjóst til varnar,
eða öllu' heldur sótoar, því peir
höfðu stóra fallbyssu á pilfari.
En þá spilaði Felix greifi út
síðasta tromfinu.- Frá premur
siglutoppum gall við í einu á
ensiku, úr þremur hátölurum:
„Verjð til við tundursikeytin!“
Á þilfari eimskipsins kváðu
strax við óp: „Peir skjóta okkur
í kaf!“ og „Þeir drepa okkur!“ og
skipstjórjnn feiti hrópaði: „Eng-
in tundurskeyti! í guðs bænium,
engin tundurskeyti!" og gafst
upp, enda virtist ekki verjandi að
hann hefði rnenn sína frekar í
hættu, þar eð ekki varð séð að
pað gæti verið til neims gagns.
Skipishöfniín á „Horngarth" kom
nú um borð til Þjóðverjanna, og
„Horn,garth“ var sökt. Gekk enski
skipstjórínn fram og aftur um
þilifanið í illu skapi. Alt i einu
snéri hann sér að Falix greifa og
spurði: „Hvar eru tundurskeytin ?“
„Tundurskeytin? Við höfum
engin tundurskeyti,“ svaraði hinn.
„Hafið þið engin tundurskeyti ?
Voru það iíika prettir?" spurði
skipstjórinn.
„Já.“
„Heyrið þér höfuðsmaður,"
sagði skdpstjórinn, „ég treysti
yður ti,l þess að geta ekki um
tundunskeytin í skýrslunnii sem
þér gefið.“
Lok „Sæarnarinsu.
Eftir Janga og stranga útivist,
lagði Feiix' greifi skipinu aíð
kóraleyju einini, þvi menn hans
þörfnuðiust hvildar;. En þar akáll
fjörutíiu feta há flóðbylgja á
skipdð og kastaði því upp á
kóiraliskerin, og var það þá ekki
lengur sjófært. Var það mesta
hieppni, að engan tóik fyrir borð
i það skiftiö.
Ætluðu þeir félagar nú áð fara
sem norskir skipbrotsmenn um
borð í skip nokkurt, en taka
sikipshöfnina höndum og draga
þýzka fánamm við hún, er i haf