Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 14

Reykvíkingur - 23.05.1928, Page 14
46 REYKVÍKINGUR sé hann þrautseigur með afbrigð- um. í Cenisy við Sommefljót áttu Bandamenn hengagnabúr, og lék Þjóðverjum mikili hugur á að spnengja J>að í lloft upp. Hóf flug- mannasveit hverja árásina á það á fætur annari, og stundum dag eftir dag, þar til árásimar vo;ru orðnar ekkd færri en fjörutíu, en alt var J>að árangurslaust. Koeh.1 stýrð.i um þessar mundir orustuvé.1, og starfaði hún fyrir störskotaliðið. Var hlutverk hans sumpant að gera athuganir fyrir það, en sumpant að verja flug- véJar, sem eingöngu voru ætl- aðar ti.l athugunar, fyrir orustu- flugvélum óvinanna, og þá berj- ast við þær og reyna að skjóta þær niður og aðrar óvinaflug- flugvélar. Háði Koehl ótal ein- vigi, í .lofiti og skaut niður mesta fjölda ílugvéla. Átti hann J)á jafn- an langan og erfiiðan vinnudag. En er degiinum var lok;ið, sté tiann upp í venjulega fiugvél og flaug í myrkrinu til Cerisy; hafði hann þá bara með sér tvær sprengikúlur, því meira gat vélin clkki borið. Það kvað vera mjög þreytandl og taka mikið á taug- arnar að fljúga x myrkri, og má nokkuð marko þrek Koehls á því, nvermiig hann kvöld eftir kvöld, að loknu dagsstarfinu, lagði á sig þessa esrfiðu aukavinnu, að fljúga í myrkrinu í almennri flugvél 'inn yfir herlínur óvinanna. Kvöld eftir kvöld flaug hann af stað og reyndi með þessimn tvedm sprengjum að hitta hergagnabúrið., Og svo eitt kvöld sást úr herbúð- um Þjóðverja roða slá á vestur- himininn. Það var stórskotali’ðs- forðinn í Cerisy, sem sprajkik í líóft upp. Koehl hafði lioks tekist að kc/ma sprengikúlu niður, þar, sem hann vildi. A Jtridja hundrað orustur. Alls háði Koehl á þriðja hundr- að orustur, og í eiinni laskáðist vóliin, sem hanin var á, svo að hann varð að lenda bak við her- linur óvinannia. Það var í myrkri, en samt tó’kst lendingin svo vel, að Koehii oig félagar hans kom.ust óskaddaðár úr flugvél inni og gátu faliið sig í runnium nokkrum, aður en óviniirnir komiu á vettvang. Tókst þeim þaðian að skriða út á milili skotgrafanna, fram hjá þremiur skotgrafaröðum Frakka, oig fram á svæðið milli slkotgra'fa þeirra og Þjððverja. Lágu þeir einn dag og tvær nætu'r í holiu eftir sprengikúliu, og kvaldi þá bæðii hungur og þorsti. En Koehl v.ilidi ekki halda lengra fyr en ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA. KAUPIÐ ÚR HJÁ GUÐNA.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.