Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 15
REYKVIKINGUR
47
hiann áleit það óhætt, en þa'ð var
ekkt fyr en priðju nóttina. Varð
þá öðrum féiaga hans það á, að
láta nokknð hávært uppi gileði
sína yfir því, að þeir væru komn-
ir úr hættu, þvi þáð héít hann
þá vera. En við hávaðánn urðu
bæði Frakkar og Þjóðverjar varir
þeirra og héldu hvorir um sig,
að þarna væru óvinir á ferðinni.
Var spúið á þá úr hríðskota-
byssum frá báðum herlinum. Feir
köstuðu sér þogar niður og iágu
fiatir á jörðinni. Samt biðu báðir
féiagar KoehLs þarna bana. Á
fjórðu nóttu fundu franskir her-
menn Koehl og tóku til fanga.
Var þá töluvert af honum dregið.
Koehi var nú, ásamt mörgum
öðrum haldið sem fanga í görn'lu
kilaustri. Fór hann þá þegar að
búa sig undir að flýja, en haran
fór að engu óðslega. Hann tók til
þes’s að mália myndir af mesta
kappi, fyrst eftir öðrum myndum,
en síðan alt það, sem haiin gat
málað úti i klausturgarðinum. Sat
hann þar dag eftir dag og málaði,
og viku eftir viku, og gafst þann-
ig tækifæri til þess að raninsaka
nákvæmilega allan múrimm kring-
um klaustrið, án þess að verðina
grunaði neitt.
Koehi kunni ekkert í frönsku,
og máilfæri hams var þannig, að
hann átti afar erfitt að Læra áð
segja þó ekki væri nema nokkur
orð á Frönsku. Eni eina setnámgu
þurfti hann þó að kunina aö
segja: „Einn fjórða farrýmis. far-
seðiil tiil Lyon“, og dag eftir dag
æfði hanin sig á að segja „Öng
kvattríeng púhr Lionk“. Fólagar
lians, sem voru í vitorði með
honum, neyttu ýrnsra bragða ti:l
þess að útvega honum föt; einn
ilá til dæmiis í rúminu i margar
vikur, og sagðiist vera með gigt,
og fékk þá Jiokis leyfi til þess
að fá prjónavesti að heiman, sem
hann lét Koehl hafa. Til þess að
útvega honum egg ti,I nestis át
einn Ljóðverjinn sápu, tLl þess að
fá af því hióðgang. Var hann þá
fiiuittur á spítaia og fékk þar tæki-
fæ'ni til þess að ná í nokkur egg.
Flóttinn.
Loks kom nóttira, er Koehl'
hafðii ákveðið að flýja. Hafði hann
kpsið að fara yfir múrinn |)ar,
seim hann var erfiðastur, því liainin
fóir ekki iengra þá nótt en upp
á m únLnn. Lá hanin þar alila nótt-
ina og allan næsta dag. Hefði
hann haldið áfram þá þegar uim
nióittina, hefði hanm seminilega
náðst, því hans var vandlega leit-
að alls staðair í nágrenniinu. En
dagiinn eftir álitu menm hann aill-
an á brott og var því ekki gætt
eins að þeim sem um vaginm
ÚRIN ÓDÝRUST HJÁ GUÐNA.