Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 16
48
REYKVIKINGUR
NeS-
tóbak fáið þér bezt í
BRISTOL,
BANKASTRÆTI 6.
fóíru eins og fyrri daginn. Koehl
komst fótgangandi til Tours, og
|)ar á járnbrautarstöÖinm sagði
hann þessa einu setnisnigu, sem
hanm kunmii í frönsku. Hann
komist kilakklaust til Lyion, em
þaðan áinm yfáir ilandamæri Svis's,
og síðan heim t'd Þýzkatlands.
Gömui hjón sátu isaiman; það
var í annairi hvorri Keflavíkinni.
„Hvað eirtu að hugsa, Sigríður
mín?“ sagði Jón.
„Ég var bara að hugsa um
hvað lengi við varrum búin að
vera saman, og einhvern tírna
hlyti það að taka enda, og dauð-
inn að saekja annaðhvort okkar,“
sagðA Sigriður.
„En tiil hvers er að vera að
hugsa um það ?“ sagði Jón.
„Nei, [>að er nú satt,“ (sagði
Sigríðuir, „en mér datt í hug, að
þegar að [jvj kæmii, væri fullt svo
ódýtrt fyriir mig að ieigja mér
herbergá í Reykjavík."
Ótrúleg nýmæli.
Til Ameríku á prem tímnm ?
Fyrir nokkrum árum hug-
kvæmdist mönmum að nota mætti
filugelda sem hreyfiafl, bæði á
vagna og flugvélar. Nú hafa vfer-
dð gerðar margar tiliraninir í þessa
átt, og kvað fLugelds-hreyf'iIlinn
nú hafia náð töluvcrðri fullkomn-
un.
Um mánaðamótin næstu eða
máske fyr ætlar þýzkur flugmað-
ur að niaíni Antonius Raab að
gera tillraun með flugvél með
filiugelds-hreyfdl, og er verið að
smiða liana í boxginni Kassel.
FJugvéLin e,r ekki nema 500 pund
að þyngd. En það er gert ráð
fyrir að hún geti komist í 48
kílómetra hæð, þalö er þrefalt •
hærra en Kötlugosið sí'ðasta var
Jengst af, og töluvert mieira en
he'lmingi hærra en þegar það var
hæst. Æfilar Antonius Raab upp
með véliinni, en þó ekki svona
hátt, hfeidur ætlar hann út úr »
vélinni, þegar hún er komin
nokkuð hátt, og dala til jarðar í
fall-tjaldJ. En um leið og hann
stekkur út úr vélLinni, fer annar
fllugeld.shreyfiill af istað. f vélinni
eru áhöld, sem sjálfritja athuganir
þær, sem gera þarf, og að síðustu
fellur flugvélin til jarðar í öðru