Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 19

Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 19
REYKVÍ KINGUR 51 Gulu krumlurnar. ---- Frh,. „Hér er niðamyrkur,“ sagði læknirinn og fálmaði eftir ljós- snerlíinum. „Það hefir einhver slökt,“ sagði Leroux, með óróa í röddinni, „það var Ijós þegar ég fór upp.“ Læknirinn kveikti ljósið. En Leroux gekk á und&n að stofu- dyrunum og kveikti p'ar. En um leið tóik h|ann kipp aftur á bak, eins og slegið hefði verið framan í hp,nn. „Kumberly,“ stundi hann upp, „Ku.mberly," og benti á pað, sem 1 fyrstu líktist loðskinnahrúgu, rétt hjá skrifborðinu. „Þér sögðust hafia skilíið við íiana í legubekknum,“ sagði lækn- irinn. „Ég skildi við hania par-----“ Laeknirinn gekk yfir gólfið, kraup á kné piar sem konan lá, opnaði loðfeldinn og lagði eyrað að silkilininu; svo lokaði hann aftur loðfeldinum og horfði frarn- an í konuna, en er hann sá í augu hennar var sem honum brigði dáLítið. „Er hún — —?“ sagði Leroux, „er hún — —?“ „Guð almáttugur! HvaÖ gengur á hér, Leroux?" sagði Exel. „Konan er látin,“ sagði Kum- berly læknir. Hann var mannpekkjari og purfti ekki annað en horfa fraim- an í Leroux til pess að sjá, að leyndardómur sá, er hvíldi yfir dauða pessarar konu, var Leroux jafn óskiljanlegur og honunn sjálfum. „Herðið yður upp, laxmaÖur," sagði Kumberly við Leroux, „pér purfið hvort eð er að halda á öllu pvi, sem pér eigið til.“ „Ég skildi við hana —tók Leroux hikandi til máls, „ég skildi — —“ „Við viturn hvar pér skilduð við hana,“ tók Kumberly fram í fyrir honum, „en pað, sem mestu varðar hér, er petta: Hvað skeði frá pví pér skilduð við hana, pangað til við komum aft- ur?“ Exel hafði gengiÖ yfir að borð- inu pangað sem likið lá og farið að athuga pað. „Hvað er petta, Leroux," hróp- aði hann, „hún er nakin!" „Já, en góði Exel,“ sagði Le- roux með æsingu, „pér segið að hún sé nakin í peirn tón, að pað er eins og pér álitið að ég geti gert við pví.“ „Þið megið ekki fara að rifast,“> sagði Kumberly, „við höfum ann- að að gera. Við verðum að fara að leita hér í íbúðinni." „Leita hér í íbúðinni?“ „Já,“ sagði Kumberly, „ef að

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.