Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 20

Reykvíkingur - 23.05.1928, Side 20
52 REYKVÍKINGUR ])ér, Exel, hafið ekki veriÖ komn- ir inn í húsið f>egar morðið var íramið, þá hafið þér að minsta kosti verið kominn svo nálægt þvi, að f»ér hafið séð húsdyrnar, þar eð Leroux og ég mættum yð- ur á ganginum. Pess vegna getur morðinginn varla verið amnars staðar en hér í íbúðimi!“ „Hér í íbúðinni!" hrópuðu Ex- el og Leroux báðir í einu. „Sáuð þér nokkum fara út úr húsinu?“ spurði Kumberly. „Nei, engan.“ „Þá hlýtúr hann að vera hér,“ sagði Kumberly. „Guð almáttugur!“ sagði Exel. „Við skulum þá hefja leitina undir eins.“ Leroux, siem hafði sezt á legu- bekkinn, ætlaði að standa upp, en læknirinn ýtti honum niður aftur. „Verið kyrrir hér,“ sagði hann, „því héðan tefjum við leit'ina. Eruð þér til, Exel?“ Exel kinkaði kolli, og leitin hófst. Leroux bjóst þá og þegar við að heym óp eða önnur merki þess, að þeir hefðu orðið einhvers varir, en eftir fimm eða sex mín- útur kornu þeir aftur inn í stof- un*. Exel, sem var með vindi) milli ÚRIN BEZT HJÁ GUÐNA, tannanna, gekk að skrifborðinu til þess að ná sér í eldspítm Hann fór gætiiega til þess að koma ekki við það, sem lá fyrir framan skrifborðið, en þá tók hann eftir að i hægri hencii stúlk- unnar, sem var krept, var svo- litið horn af pappirsmiða. „Leroux!“ Kumberly!“ hrópaði hann. „Komið hér!“ Kumberly flýtti sér til hans, en Leroux fanst hanu ekki geta stað- ið upp og sat kyr, en fylgdi hinum með augunum. Kumberly tókst að losa bréfhornið úr kreptu hendinni. „Sjáið þér það?“ sagði hann við Exel, sem beygði sig fram yfir hann. „Ég sé það, en ég skii ekki „Hvað er það?“ kallaði Leroux. „Pað er neðam af blaði,“ sagði Kumberly dræmt. „Það er sknif- að með óstyrkri kvenmianins- hendi. Oig þanna s-tendur: „Kon- an þín“ . . .“ Leroux spratt á fætur og stiik- aði stó-ran yfir gólíið. „Konam m-ín! Pað er eitthvað um konuna mína.“ „Þarna sitetndur: Konan þín,“ sagði Kumberly röl-ega. „Svo er rifið af hlaðinu, Því n-æs-t kemur: Herra King.“ KAUPIÐ ÚR HJÁ GUÐNA.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.