Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 21

Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 21
REYKVÍKINGUR 53 „Konan mín! Konan min,“ sagði Leroux eins og í draumi og gilápiti á bréfmiðannt „Konan mín! Herra King! Almáttugur! Ég verð viit’aus!“ „Setjiist!" sagði Kumbenly. Skammiist yðar fyrir kveifarskap- i.nn.“ Leroux settist í stóiinn, iiukti andldtið í höndum sér og taiut- aðL: „Konan míin!* Konaái mín!“ 1 j)ví var drepið að dyrum og Helena Kumbenly kom í ljós með glóöarker í annari hendinni. „Leroux! Þér hefdð ekki sner.t á eggjakökunni!“ Hún nam .staðar, er húu sá Ex- ei; og fann á sér að hér var eitt- hvað óvenjulegt á ferðum. Henni varð iiitið á Jegubekkinn. Glóð- arkenið og eggjaikakan duttu úr höndum hennar niður á góifið. Hana sVimiaðii og hún tók henid- inni um eninið, en hafði þó náð sór aftur áður en Leroux gat komið henni til hjáipar. „Ég ætla að fylgja henni upp, Leroux," sagði Kumberly. „Bíddu ef'tir mér, Exel.“ Exei kinkaði kolli, kveikti sér í vindli og settist andspænis skrifborðinu. „M'iira — konan mín,“ tautaði Leroux oig starði eftir Jækninum og dóttur hans. „Hún viili 6egja konuninii minini eitthvað . . .“ Við ytr.i riyrnar Jeit HeJena KumberJy við, og mætti augna- ráðd Leroux. Það var eitthvað Jhivetjandi í augnaráði hennar, sem vakti hann til meðvitundar um {).að, að eitthvað þyrfti að gera. KJukkan sló stundarfjórðung yfir miðnætti. 3. kafli. Dunbar leynilögreglumaður tek- ur að sér málið. Kuimherly hleypti inn Dunhar JeynJlögneglumanni, og kynti hann fyrjr þerm, er inni voru. „Þér voruð sóttur, læknir, um það leyti, sem glæpurinn var framiinin?" spurði Dunbar. „Já,“ svaraðd Kuniherly. „Le- roux sótti m;iig til þess að líta á kvenmaniniinn." „Og hvað var klukkan þá?“ „Hún sJó tólfta stagið þegar ég kom fram á gangiam.“ „Og þar beið Iæroux eítir yð- ur?“ „Nei, hanin beið inni i anddyr- inu, rneðan ég hleypti yfir mig innifrakkanum, og við fylgdufmst að niður.“ (Frh.) — Fellibylur geysaði í Búlgariu í byrjun þessa mánaðar og gerði mikið tjón, sliösuiðust um fimnx tíu manns. IIRJN ÓDÝRUST HJÁ GUÐNA.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.