Reykvíkingur - 23.05.1928, Qupperneq 23
REYK VIKINGUR
55
Padder^Teimis.
Nýjasta útiíþróttin í Luindúnum
Padder-tenniis. Knettirnir, sem
notaðiir eru, eru atlir úr togle'ðri,
en ektoi hoiir ininan. Peir eru
silegnir með tréspöðum, og völl-
uninn, sem leikið er á, er þeim
ni'un minni en venjuiegur tennis-
vöJJur, sem knettirnir eru þyngri
en venjuilegir tennisknettir. Pað
þarf því nákvæmilega sama afl
ti’t þe&s að berja knöttinn með í
Padder-tenniis, eins og í venju-
tegu tennis, og reglurnar eru all-
ar hinar sömu. Kosturinn við
Padder-tennis er sá, hvað lítiran
völil þarf, svo ])aö má leika i-
þrétt þessa víða að húsabaki, þar
sem ekki væri viðlit að hafa ten-
nis-vöil. En þeir, sem æfa sig
undir kappleiki í verajulegu ten-
nis, hafa sem næst fuilt gagn af
því að æfa sig í padder-tenrais;
miunurinn er aðallega sá, að
hlaupin eru minni.
W. T. Tilden, sem áður var
heimsmeisitari í tennis, o,g fieiri
frægir tennis-menn, mæla mjög
eindregið með Padder-teninis.
Enginn vafi er á því, að þesisi
tenniiis-tegund á sérlega vel við
hér hjá okkur, oig vonandi Hður
ekki á löngu áður en Padder-
tennis-áhöJd verða á boðistólum
hór i Reykjavík.
Hvaða?
steintegurad er bezt? Granát. Or
hvaða steintegund, sem notuð
verður hér, eru legsteinar falleg-
astir? Granít. Hraða steintegurad
er bezt að nota í tröþpur? Graraít.
Hvaða firma á Norðurlöndum
iselur þessa siteintegurad bezta og
ódýrasta ? C. A. Kullgren’s Enke
Uddevalla, Svíþjóð. Umboðsmað-
ur á fslandi Felix Guðmundsson,
Kirkjustræti 6, símar 639 og 1678.
Á Eik&bergi,
raáiægt Osló ætla Norðmenn nú
að reisa nýja viðvarpsstöð. Á hún
að vera, svo sterk, að það sé
hiægt að heyra tll hennar á kryst-
al'&vlðtæki í 150 rasta (km.) fjar-
ilægð. En á lampatæk i á p|ð heyr-
ast í henni um alia Evröpu og
jafnvel yfir Atlaratshaf. Stöðin
tekur tiii starfa að ári um þetta
leyti.
Drengurinn: Ég fór ekkert að
gráta hjá tanralæknmum.
Faðirinn: Ur því þú varst svona
harður, þá ætla ég að gefa þér
krónu. Hérna er hún. En var það
ekkii sárt ?
Drenguriiran: Nei, því tanniækn-
irinn var ekká hieima.