Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 31

Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 31
36 REYKVÍ KINGUK Tekinn med valdi frá slaghörpunni eftir meira en þrjá sólarhringa. I Ameríku hefur maður einn leikið samfleYft í 65 siundir á slnghörpu (píanó). Englending- ur nokkur, 22 ára gamall, Mc. J3ride að natni, sem á heima ' Manchester hugðisi að leika á slaghörpu í 100 klukku- stundir og þannig skáka hinum- Þegar hann var búinn að leika á hljóðtærið í tvo söl- Qrhringa tók mjög að sækja ð hann svefn, én kunningjar kans sungu undir lögin, sem l'nnn spilaði, eða léku við á °nnur hljóðfæri; einkum virtist Þðð hafa örvandi áhrif á hann Þegar barðar voru bumbur ettir hljööfalli laganna sem hnnn’ lék. Þegar hann var búinn að spila í prjá sölarhringa, föru Vln'i' hans að verða hraéddir urn hann, en hann vildi ekki eetta. Þegar hann var húinn spiia á hljöðfærið í fimm stundir lram yfir þrjá sólar- uinga, skipaði læknir honum hætta, pví þá var mjög af °uum dregið. En hann fékst e <ki fii pess aQ þæfia 0g |oJ<s tóku vinir hans hann með valdi frá hljóðfærinu. Varð hann mjög reiður yfir því, en sofn- aði hérumbil undir eins, þegar þeir lögðu hann á Iegubekk, og vaknaði ekki þegar þeir háttuðu hann og lögðu í rúm- Sjón cr sögu ríkari. Málaflutningsmaðurinn mælti við vitnið: „Hvað sagði kærði?“ „Ekkert“, sagði vitnið, „en hann var bara snöggur upp á lagið“. „Snöggur upp á lagið“, tók málaflusningsmaðurinn upp eftir konum. „Já“, sagði vitnið, „á ég að sýna yður pað?“ Málaflutningsmaðurinn játti pví, en vitnið preif í hárið á honum, og fleygði honum í góflið, reif í nefið á honum og tróð með báð- um fótum ofan á honum. „Þetta gerði hann“, sagði vitn- ið. En síðan petta gerðist, lætur málaflutningsmaðurinn sér nægja að fá lýsingu á pví sem fram hefur farið. Konan: Hvað er hann litli bróð- ir pinn garnall? Drengurinn: Hann er alls ekki gamall^ pví hann kom í ár.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.