Reykvíkingur - 23.05.1928, Blaðsíða 32
64 /
REYKVIKINGUR
Hvaö er að þér, vinur minn
litli ? Rú ert svo sorgbitinn á
svipinn.
Eg tapaði tuttugu og fimm
eyringi.
Vertu ekki að gráta vinur minn,
hér er 25 eyringur,
Jæja, svo pað voruð pjer sem
tókuð hann.
Farðu ekki of langt út í sjóinn
Siggi minn.
Já, en pabbi er langtum lengra
úti?
Já, en hann er líka vátrygður.
Hún: Hér í blaðinu stendur að
pað sé höttunum að kenna livað
karlmenn verða • snemma grá-
hærðir.
Hann: Já, höttum eiginkvenna
peirra.
Maður kemur inn bókaverzlun
og segir hálffeimin: „Ég vil fá
bók, sem gæti komið manni að
haldi sem ætlar að fara að gifta
sig". „Pví miður". segir afgreiðslu-
maðurinn „við höfum engar ávís-
anabækur, en reynið pér í bank-
anum".
Viðskiftamaðurinn: mikið dreymdi i annlæknirinn: I'ér purfið ekki
mig illa í nótt, mér pótti ég hafa* a^ gapa svona hátt, ég ætla ekki
fengið atvinnu. sjálfur upp í yður, heldur bara
Sprúttsalinn: Kallarðupaðdraum, mec^ töngina.
maður? Pað kalla ég nú martröð. riólaprentsmíðjan i92á.
Reyndu fróðleik þinn á þessu:
Hvaða slægjuland er siærst og víðfrægasi á islandi? Sjá bls. 36.
Á livaða iungumáli cr von á nýrri þýðingu af íslendingasöguin
Sjá bls. 39.
Hefur mörk af mjólk á dag áhrif á þroska unglinga? Sjá bls. 40.
Hvaða víkingur sökii fjölda skipa í siríðinu mikla, en iók þó
aldréi neiii mannslíf? Sjá bls. 41.
Hvaða flughetju er lýsi líkt og Haraldi harðráða? Sjá bls. 45.
Verður komist á 3 —4 iímum yfir Ailanishaf? Sjá bls. 46.
Hvaða kvenmaður hefur farið lengsi í flugvél alein? Sjá bls. 62.