Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 6
294
reykvikingur
Hversu lengi?
Eftir Sir J. H. Jeans.
Árið 1684 blossaöi alt í einu
upp stjarna í merkinu Serpen-
tarius og varð margfalt bjartari
en hún hafði verið áður. Menn
þektu áður halastjörnur og víga-
hnetti, en' petta var alveg- nýtt,
og pessi breyting hlaut að liafa
átt sér stað óraveg frá jörðu,
svo sem Galileo benti á, og í
peim hluta veraldar, par sem
menn höfðu fram að pessu álit-
ið nð alt væri eylíft og óbreyt-
anlegt. Galileo sýndi pannig fram
á að einnig hinar svonefndu fasta-
stjörnur eru undirorpnar breyt-
ingum. Og nú vitum við að all-
ir hnettir og öll veröldin er sí-
felt að breytast. Sólin virðist vera
eins dag eftir dag, og kynslóð
eftir kynslóð, af pví hún breyt-
ist svo hægt, miðað við mann-
lifið. Og pó á hún sitt æfiskeið.
frá fæðingu til dauða, eins á-
kveðið og menn eða tré. Sann-
anir fyrir pví má fá af birtu
peirri og hita, er streymir frá
sólinni til jarðarinnar, pví bæði
Ijós og hiti hafa þunga, og með
nógu sterku Ijósi mætti skella
manni um koll, eins og hann
hefði orðið fyrir fallbyssukúlu.
Og af pví menn vita hraða Ijóss-
ins, er hægt að vega nákvæm-
lcga punga pess.
Sólarljós fer dofnandi.
Hver ferpumlungur á yfirborði
sólar gefur frá sér eins ínikln
birtu og cins mikinn hita eins
og 50 hestafla ljóskastari, eI1
I»essi birta og pessi hiti bera nieð
sér hér um bil eina únsu á hverj'
um 2000 árum (eða eitt gratnni
á hverri öld). Petta virðist afar
lítið, en pegar athuguð er stærð
sólarinnar kemur í ljós, aðpetta
er að samantöldu ekki minna en
4 miljónir smálesta á hverri éin'
ustu sekúndu, eða um 150 sinU'
um meiri pungi en vatnið, sem
á hverri sekúndu steypist fra«*
í Niagarafossi.
En í pann foss streymir í sl'
fellu nýtt vatn, sem hefur falli9
til jarðar sem regn, en við sól'
ina bætist mjög lítið. Sólin hlýt'
ur pví altaf að vera að léttast.
Ilún er 360 púsund miljónum
smálesta léttari í dag en hún
var í gær um petta leyti, og l'ú11
verður öðrum 360 púsund niilj-
smál. léttari á morgun í saina
inund. Og hér er pá orsökin
pess að stjörnurnar eru stöðug'
um breytingum undirorpnar, Pær
eru í sífellu að geisla frá sel
efninu, sem er í peim, pær eru
að eyða sjálfum sér með pví að
gefa frá sér Ijós og hita.
Minkandi aðdráttarafl.
kað er bersýnilegt af pví sem