Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 9
REYKVIKINGUR
297
Auglýsingum ' í'EÍS.'Soí"*
— Unga fólkið í Lundúnum,
Sero ekki hefir annað að gera en
að skemta sér, fer nú á skemti-
göngu í dýragarðinn par, og er
öú mikil aðsókn að honum. En
taliö er, að að eins lítill hluti
af fólkinu korni til þess að sjá
dýrin, heldur til f«ss að sjá hvert
annað.
— Skó'akennari einn og annar
lullorðinn maður fóru með hóp
barna upp á fjall eitt. Á leiðinni
uiður fengu pau poku; fór skóla-
kennarinn pá að gá til vegar,
en steig á votaklett og hrapaði
úl bana, en Ivnn maðurinn komst
til bygða með börnin daginn eftir.
— Læknishjón ein ensk fóru með
kunningja 'sinn upp á 6500 feta
hátt fjall í Sviss, sem er ákaf-
'öga bratt. Þegar pau voru kom-
*u alla ieið, ætlaði kunninginn
að taka mynd af peim, en með-
ah hann var að pvi, hrapaði kon-
an fram af brúninni, en pó ekki
hema stutt. Ætlaði maður henn-
ar pá að reyna að bjarga henni,
ch hrapaði pá sjálfur. Þeirra var
kitað, og fundust pau bæði dá-
*h. Höfðu hrapað um 600 fet.
— Nú á að rannsaka lík Karls
kóngssonar, er dö 1568, pá 23
ara gamall. Hann var sonur Piil-
Ódýrar
b æ kur:
Land blindingjanna 2 kr. Sól-
rún og biðlar hennar 3 kr.
Útlagar 3 kr. Dagrúnir (saga)
1 kr. Borgir 3 kr. Leysing 5
kr. Blindi tónsnillingurinh
1,50. Alfred Dreyfus I—II,
2,50 bindið. Mannlausa gisti-
húsið 1,75. Sex sögur eftir
fræga höfunda 2,50. Tvær
sögur eftir Huldu 2 kr. Æsku-
ástir 1 kr. Skytturnar, 4. bind-
ið (siðasta), nýkomnar út.
Bókaverzlun
Arinbj. Sveinbiarnarsonar
ips II. Spánarkonungs; leikur
grunur á að karl faðir hans hafi
drepið Karl son, sinn á eitrk
— Nýjan landsstjóra hafa Bret-
ar sett í Gibraltar; pað er Sir
Alexandtr Godley hershöfðingi.
Launin eru ekkert smáræði, 5500
sterlingspund á ári (liðl. 120 pús.
kr.).