Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 8
296 REYKVIKINGUR Matreiðslan byrjar í búðinni. Flestar húsmæður gera ser far um að hafa hinn mesta þrifnað um hönd við matartilbúning, og af f>ví þær vita að það er unnið fyrir gíg, ef pirifnaður- inn með matinn er ekki alt frá fyrstu hendi, pað er frá {jví hann er tekinn úr umbúðunum hjá kaup- manninum, þá verzla pær í búðum Silla & Valda, af pví líka að úrvalið mikla og vörugæðin draga þær þangað hvort eð er. — Einkennilegán vita á nú að setja upp í New York. Það er lýsandi kross, sem er zy m. hár. I}að á að setja hann á kirkjuturn einn háann, og verður krossinn þá 230 m. yfir sjávarmál. Á kross- inum verða neonlampar, með gul- rauðu ljósi, er sézt sérlega langt þó þoka sé. Á viti þessi að gera gagn bæði sjófcrðum og loftferð- um, aðallega mun hann þó eiga að vera fyrir loftferðamenn, Það er áætlað að hann muni sjást úr 150 kílómetra fjarðlægð eða eins og úr Reykjavík austur í Mýr- dal eða norður á Hvammstang3- Hann kostar nær % milj. króna. Námuverkfræðingur einn ætlar að gera hann á sinn kostnað. — Sænskur skáti hneig dauður niður er hann var að leik með með félögum sínum, við skáta- bústað, sem cr ekki langt frá Stokkhólmi; ofþreytu var una kent. — í fyrra fórust af flugslysum í Bandaríkjunum 188 manns, auk 149 manna er slösuðust. Alls urðu þar um zoo flugslys.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.