Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 27

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 27
REYKVÍKINGUR 315 fyrir sór 100 miljón sinnum þann tíma, svo sog’ja mætti, að menn- ingin væri að byrja nú, og senni- lega mun seinna meir álitið að vorir tíiuar liali verið byrjun menningarinnar. ------------- — Við Southport í Englandi var Um daginn kappakstur á bifreið- u>n. Ilvolfdi pá bifreið, sem var ekið með 110 km. hraða; stýrði kenni ung stúlka May Cuncliffé u<b nafni. Slasaðist hún svo að évíst er talið hvort hún lifir, en aðir liennar sem var farpegi í 'freiðinni beið samstundis bana. Alfonsó Spánarkonungur ^ar i heimsókn í Englandi uin uaginn. — Járnbrautarslys varð í Sviss 1. p. mán. Fórst par ein stúlka, en sjö manns slösuðust hættu- lega. — Talsímasamband er nú kom- ið á milli Englands,og Mexikó. Kostar 12 sterlingspund fyrir 3 minútur. —• Járnbrautarslys varð 27. júní í Englandi. Fórust par 20 kvenmenn, tveir fullorðnir karl- menn og einn drengur. Af pess- um konum voru 11 giftar og létu eftir sig 46 börn. — Nýr forseti liefur verið kos- inn í neðri málsstofu brezka pingsins; heitir Fitzroy. Er staða pessi ein hin mesta virðingar- staða í Englandi, og er siður að aðla pá er hafa verið í henni. Þegar tvö skip mætast pýðir: Eitt hljóð: ég sný til stjórborða. Tvö hljóð: ég sný til bakborða. Prjú hljóð: vélin hefur fulla ferð aftur á bak. Menn eru beðnir að athuga að pað var rangt skýrt frá um pessi mál í síðasta blaði.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.